Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 89
Nathan&
Olsenhf
AUGLÝSING
Dansukker sykurvörur
ir
Natan og Olsen hf. Ármúla 8,
sem er gamalgróið reykvískt
fyrirtæki flytur inn vörur frá
ýmsum dönskum fyrirtækjum
s.s. matvörur, búsáhöld og
byggingavörur. Aktieselskabet
de danske sukkerfabrikker er
stærsti sykurframleiðandi í
Danmörku, en frá þess'u fyrir-
tæki flytur Natan og Olsen inn
strásykur, molasykur, flórsyk-
ur, púðursykur, perlusykur og
mokkasykur í ýmsum pakning-
um undir merkinu Dansukker
sem er vel þekkt liér á landi.
De danske sukkerfabrikker,
sem hafa höfuðstöðvar í Kaup-
mannahöfn reka 16 framleiðslu-
fyrirtæki víða um heim og auk
þess 5 verksmiðjur í Dan-
mörku.
Fyrirtæki þetta er einnig
leiðandi fyrirtæki í framleiðslu
sykurhreinsunarvéla, auk þess
sem það framleiðir fræ í Da»n-
mörku og annars staðar í heim-
inum til þess að hægt sé að ná
sem hagkvæmastri sykurrófna-
uppskeru. Einnig rekur fyrir-
tækið verksmiðjur sem fram-
leiða glúkósa og marsipan svo
og bakarí.
Sykurinn berst Natan og Ol-
sen venjulega 9 dögum eftir
pöntun, en fyrirtækið fær ná-
kvæmar upplýsingar um syk-
urverð í heiminum einu sinni í
viku. Á einu ári hefur sykur-
inn lækkað úr rúmum 300 kr.
niður í rúmar 160 kr.
Nathan&
Olsenhf
1400 mismunandi
Sadolin litir
Natan og Olsen hf. hefur haft
umboð fyrir dönsku málningar-
verksmiðjuna Sadolin og Holm-
blad frá því fyrir síðari heims-
styrjöldina, en fyrirtæki þetta
en eitt stærsta málningarfram-
leiðslufyrirtæki í Norður Evr-
ópu.
Sadolin og Holmblad fram-
leiðir allar tegundir af máln-
ingu og lökkum til húsamálun-
ar bæði innanhúss og utan,
skipamálningu, málningu til
húsgagnaiðnaðarins og málm-
iðnaðarins, prentliti og lista-
mannaliti. Málningin og lökkin
eru framleidd með ýmsum gljá-
um.
Á öllum 12 útsölustöðum
Sadolin málningar hér á landi
eru sérstakar Sadolin lita-
blöndunarvélar, sem geta
blandað um 1400 mismunandi
iiti í ýmsum blæbrigðum bæði
olíumálnin'gu, plastmálningu,
lökk með mismunandi gljáa og
húsmálningu.
Auk þess flytur Natan og
Olsen hf. inn Pinotex fúavarn-
arefni, sem hlotið hefur það
lof að vera eitt besta fúavarn-
arefni, sem framleitt er í heim-
inum í dag.
Útsölustaðir Sadolin máln-
ingar eru m.a. í Reykjavík,
Hafnarfirði, Keflavík, Akra-
nesi, Borgarnesi, Akureyri,
Húsavík Siglufirði, Sauðár-
króki og ísafirði.
PV 12 197fi
89