Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 62
Frá Danmörku: Vmsir fróðleiksmolar um Dani og landið sem þeir byggja Þrátt fyrir erfiftleika er velmegun í landinu mikil og þjóðartekjur með þeim hæstu í heimi „Það er með ýmsu móti hægt að mæla stærð og mikilvægi landa og þjóða. Ef mælistikan væri ó- unnin hráefni í jörðu væri tilvera Danmerkur mjög í tvísýnu. Þetta sýnir þó, hvað landið er fá- tækt af málmum og orku frá náttúrunnar hendi. Ef hins vegar skyldi mælt eftir tækniþekkingu eða gæðum helzt'u framleiðsluvara, myndi Danmörk eflaust vera talin til forysturíkja. Ef tryggingar- kerfið ætti að leggjast til grundvallar í þessu mati, væri Danmörk heimsveldi og ef mæla ætti afburði dönsku þjóðarinnar eftir gullinu, sem Danir hafa fengið fyrir siglingar á Ólympíuleikj- um, þá væri Danmörk tvímælalaust risaveldi.“ Þannig hefur Victor Ander- sen, blaðamaður hjá Berlingsike Tidende hagað inngangsorðum sínum að almennri kynningu á Danmörku, landi og þjóð. Hann tekur þó til við hefðbundinn samanburð og getur þess rétti- lega, að Danmörk taki yfir mjög lítinn hluta heimskortsins í N-Evrópu, milli Norðursjávar og Eystrasalts. Nákvæmlega mælt er þetta landsvæði um 44 þús. ferkílómetrar. Jótlands- skagi er mest áberandi með 68 kílómetra landamæri við V- Séð yfir þingsalinn í Kristjáns- borg, þar sem danska þjóðþingið starfar. Miklir erfiðleikar hafa blasað við dönsk- um stjórn- málamönn- um, en flokka- mergð og ósamstaða hafa gert Iandsstjórn- ina lítt hæfa til að glíma við vanda- málin. Þýzkaland. Afgangurinn af Danmörku eru 406 eyjar, sem hafa samanlagða strandlengju upp á 7300 kílómetra eða einn sjötta af leiðinni umhverfis jörðina. Enginn Dani býr lengra en 52 kílómetra frá sjó og er ekki að undra þótt þjóðin hafi frá fornu fari stundað sjó- sókn og siglingar. Meðalhiti í kaldasta mánuði ársins, febrúar er -f- 0,4 gráður en 16,6 gráður í júlí, sem er heitasti mánuður ársins. Danir voru 5.053.701 talsins hinn 1. október 1974. Nýfædd- ur piltur á fyrir höndum 71 æviár samkvæmt meðaltalsút- 'komu og nýfædd stúlka 75 ár. Af hverjum 100 Dönum eru 97 meðlimir í hinni lútersku þjóð- kirkju. Hvað atvinnuskiptingu snertir eru 9 % starfandi í land- búnaði, 15% í iðnaði og 16% í verzlun og þjónustu. í Kaupmannahöfn býr um 1 milljón manna. Borgin hefur mikla þýðingu sem höfuðborg og stjórnsetur en er líka mikil- væg samgöngumiðstöð með frí- 62 PV 12 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.