Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 84
AUGLÝSING Glóbus hf.: Flytur inn fóður frá IViuus í Danmörku - IVIjög virt fyrirtæki ■ sínu heimalandi Elías B. Muus Odense A/S í Odense á Fjcni var stofnað árið 1842. Allt frá byrjun hefuv fyrirtaekið helgað sig fram- leiðslu á fóðwrvörum, og er i dag talið eitt virtasta fóður- framleiðslufyrirtæ’d í Dan- mörku. Aðalverksmiðjan og fóðursílóarnir eru í Odense, en auk þess rekur fyrirtækið um 20 systurfyrirtæki í Danmörku, sam sjá um sölu á framleiðslu- vc'rum fyrirtækisins. Fra-r’leiðslsn er um 100.030 tonn á óri, og er framleitt fóður iyrir fugla. nautgrini og svíii Þó aðalmarkaður fyrir fram- leiðslu Muus sé í Danmörku, þá er auk þess flutt út fóður til annarra landa, þó fyrst og fremst til nýstofnaðra rikja i Afríku, en, verksmiðjur eru starfandi í ýmsum löndum i eigu Muus og innlendra aðila. LEGGJA MESTA ÁHERSLU Á GÆÐI Fyrirtækið hefur fyrst og fremst lagt áherslu á gæði, í stað þess að vera að eltast við samkeppni á verðgrundvelli. Það hefur verið fyrst með ýms- ar nýjungar og má m.a. nefna, að Muus var fyrsta fyrirtækið, sem byrjaði afgreiðslu á lausr fóðri til bænda, en áður hafði alh fnðnr verið selt sekkiað Einnig var Muus fyrirtækið það fyrsta sem framleiddi köggla- fóður. Til þess að tryggja bændum, sem mestar og bestar afurðir hefur fyrirtækið starfrækt um langt árabil eigið tilraunabú, Sollerup á Fjóni, og þar fara stöðugt fram tilraunir með fóð- ur og áhrif þess á dýrin. ALLT HRÁEFNI RANN- SAKAÐ Á TILRAUNA- STOFUM Muus starfrækir ennfremur eigin tilraunastofur í sambandi við framleiðslu fyrirtækisins á fóðurvörum og fara þar fram prófanir á öllu hráefni, sem verksmiðjan notar og er flutt inn víðs vegar að úr heiminum. Að sjálfsögðu fara einnig fram orófanir á fullunnum fram- leiðsluvörum. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar allt frá upphafi og er nú stjórnað af Hans Muus, sem er 6. ættliður frá þeim sem st.ofnaði það. Til gamans má geta þess, að afi nú- verandi forstóra var kaupmað- ur í Reykjavík um aldamótin síðustu. FÓÐURBLÖNDUR SÉRSTAK- LEGA ÆTLAÐAR TIL NOTA HÉR Á LANDI Glóbus hf. sem er umboðsfyr- irtæki Muus hér á landi, hóf samstarf við dönsku vorksmiðj- una árið 1968, og sagði forstjóri Glóbus Árni Gestsson, að við- skiptin hefðu verið einkar á- nægjuleg. Verksmiðjan framleiðir fóð- urblöndu fyrir Glóbus hf. sem er sérstaklega ætluð til nota hér á landi, enda samsetningin ákveðin með hjálp íslc.-nskra fóðurfræðinga. Það magn, sem flutt er inn írá Danmörku árlega hefur ver- íð mismunandi, eða frá 3500 tonnum í 6000 tonn. Fóður- blöndur frá Muus hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og fer hópur ánægðra viðskipta- ‘dna sífellt vaxandi. Mest af fóðrinu er flutt inn laust og hefur Glóbus góða að- stöðu í Hafnarfirði. Til gamans má geta þess að lokum, að Gló- bus hf. var fyrsta fyrirtækið hér á landi, sem flutti inn laust fóður og dælt var beint úr skipi i fóðurgáma. Fóðrið er afgreitt annað hvort laust eða sekkjað til viðskiptavina hér. 84 FV 12 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.