Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 85
AUGLÝSING Glóbus hf.: Landbúnaða rtæki Nýlega átti ein stærsta land- búnaðartækjaverksmiftja á Norðurlöndum 25 ára afmæli, en þaft cr J.F. Fabrikken í S0nderborg á Jótlandi. Verk- smiftjan er stofnuft af J. Freud- endabl, sem byrjaði framleiðslu kornbindivéla árið 1951 í húsi sem var um 2000 ferfet að stærft. J. Freudendahl hóf fram- leiðsluna með 6 starfsmönnum og var framleiðslan fyrsta árið um 200 kornbindivélar, en nú eru framleiddar mörg þúsund vélar á ári og starfsfólkið orðið nálega 1000 að tölu, og verk- smiðjan um 475.000 ferfet að stærð. Þó framleiðslan hafi upphaf- lega verið kornbindivélar, þá eru nú framleiddar milli 20—30 tegundir landbúnaðartækja. Glóbus hf. hefur flutt inn vélar frá J.F. Fabrikken um 20 ára skeið, og eru margar þeirra vel þekktar hjá íslenskum bændum. Má þar nefna sláttu- vélar, votheysvagna, sláttutæt- ara og ýmsar aðrar vélar. J.F. Fabrikken starfrækir auk þess verksmiðjur í 5 lönd- um utan Danmerkur. A. P. BEINiDTSEIM HF. Dönsk fyrirfæki með áratuga reynslu A/S Roulands fabrikker var stofnsett árift 1936. Félagið byrjaði á því að framleiða kaðla og vélareimar, en fram- leiðir hins vegar nú færibönd, hemlaborða, viftureimar, kíl- rennur, kælihosur o.fl. í Roulands verksmiðjunni starfa um 1200 manns og öll framleiðslan er háð ströngustu gæðakröfum. H. Christensen & Sþn A/S var stofnsett árið 1880. Stofn- andi fyrirtækisins byrjaði starf- semina með bóka- og pappírs- verslun í Kaupmannahöfn, en nú er H. Christensen og Spn með stærstu pappírsdreifingar- aðilum í Danmörku. Starfsemin fer fram í Skov- lunde við Kaupmannahöfn, og ennfremur er útibú frá fyrir- tækinu í Odense. í Kaupmannahöfn hefur fyr- irtækið 3500 m- húsnæði, eða 23.000 m;i til umráða og munu vera fyrirliggjandi um 2000 mismunandi tegundir af papp- ír. 115 manns vinna nú hjá fyr- irtækinu. O. Ohlenschlágers Eftf. A/S var stofnað árið 1874, en OOE hefur selt hannyrðavörur til Is- lands síðan fyrir aldamót. Is- lenskar konur, sem hafa frá fornu fari unnið mikið við út- saum og handavinnu hafa alla tíð metið hina vönduðu fram- leiðslu frá OOE. OOE selur m.a. alls kyns út- saumsgarn, pakkningar s.s. með púðum, klukkustrengjum, vegg- teppum og ýmsum myndum, svo og stramma, upphengi, hör- efni og ýmis konar önnur efni. A.P. Bendtsen hf., var stofn- að árið 1919, en var skráð hluta- félag árið 1972. A.P. Bendtsen hf. er umboðsaðili og innflytj- andi ofangreindra fyrirtækja, auk annarra danskra fyrir- tækja. FV 12 1976 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.