Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 90
AUGLYSING Steinavör hf.: Hjarta- og Odelon prjónagarn í öllum regnbogans litum De danske kampgarnspinder- ier A/S er eitt stærsta fyrir- tæki á Norðurlöndum í fram- Ieiðslu prjónagarns, en hjá fyr- irtækinu er framleitt hið þekkta hjartagarn og odelon garn í öllum regnbogans litum. Framleiðslan fer fram í Odense, en Steinavör hf. Hamarshúsinu við Tryggvagötu, sem stofnað var árið 1958 hefur umboð fyrir danska fyrirtækið hér. Hjartagarnið er handprjóna- garn og framleitt sem ullar- garn, bómullargarn og úr gervi- efnum í fjölmörgum gerðum og sverleikum. Undanfarið hefur mo'hair fleur hjartagarn verið mjög vinsælt, en 'það er bæði fyrir handprjón og vélprjón og er til í ýmsum sverleikum. Steinavör hefur einmig flutt inn „Jutland“ herra og barna- sokka frá sokkaverksmiðjunni A/S Fyens strþmpefabrik, og Tusnelda kvensokka og kven- sokkabuxur í öllum tískulitum frá danska fyrirtækinu Hjþr- ring strþmpefabrik. De danske kampgarnspinder- ier átti 50 ára starfsafmæli á þessu ári, en fyrirtæki þetta var upphaflega stofnað sem fjölskyldufyrirtæki, en er nú hlutafélag. Forseti íslands, Dr. Kristján Eldjárn heimsótti m.a. þetta danska fyrirtæki í síðustu opinberu heimsókn sinni til Danmerkur. Hjarta- og odelon garnið er selt í flestöllum kaupstöðum og kauptúnum á landinu. Auk þess sem Steinavör hf. flytur inn danskar vörur flytur fyrirtækið út grásleppuhrogn til Danmerkur. Á síðasta ári seldi það grásleppuhrogn fyrir u.þ.b. 60 milljónir króna. radiomidun Talstöðvar S.P. Radio A/S í Álaborg, sem er mjög þekkt fyrirtæki í Danmörku framleiðir hinar þekktu Sailor talstöðvar bæði örbylgjustöðvar og SSB tal- stöðvar í mörgum gerðum. Radíomiðun hf. Grandagarði 9, Reykjavík hefur flutt inn þess- ar talstöðvar og selt um 12—14 ára skeið. Sailor talstöðvar hafa verið settar í meginhluta þeirra fiski- skipa. sem smíðuð hafa verið hér á landi, og auk þess verða þær settar í þá 4 skuttogara, sem nú er verið að smíða í Pól- landi fyrir íslendinga. Talstöðvarnar eru fáanlegar í mörgum gerðum og styrkleik- um. Nú um áramótin kemur á markaðinn ný 400 watta tal- stöð, Sailor T 126, sem er end- urbætt framleiðsla og full- í fiskiskipaflotann komnari frá gerðinni Sailor T 122. Talstöðvar þessar eru í notkun í skipum víða um heim og hafa verið mjög þekktar fyr- ir gæði og gott verð. Radíomiðun hf. sér um vara- hluti og þjónustu fyrir talstöðv- arnar. 90 FV 12 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.