Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 19
— Hve mikla áherzlu leggja Danir á menningarleg tengsl við Island, hve miklum fjár- munum ver danska ríkið til þeirra og hverjir eru helztu þættir þessara samskipta? til íslenzku starfsbræðra okkar í KaupmannahöÆn, sem verandi á staðnum hafa betri aðstöðu til þess að ráða fram úr slikum spurningum. — Hvað er fjölmennt starfs- lið í danska sendiráðinu hér á landi og hver eru helztu við- fangsefni þess? — í sendiráðinu eru tveir starfsmenn útsendir frá utan- ríkisráðuneytinu danska, og þrír sem eru búsettir hérlendis. Hver veigamestu málin eru, fer í öllu eftir því hvaða mála- flokkar eru efstir á baugi hverju sinni. En almennt má segja, að það séu verkefni við- víkjandi miðlun í víðtækri merkingu milli íslenzkra og danskra yfirvalda, stofnana og einstaklinga. — Hver eru erfiðustu málin, sem sendiráðið þarf að sinna? — Mér finnst ekki við hafa nein sérstaklega erfið mál til meðferðar. — Eru einhver pólitísk vandamál á döfinni, sem þér þurfið að hafa milligöngu í milli danskra og íslenzkra stjórnvalda, t.d. að því er snert- ir samskipti íslands og Efna- hagsbandalags Evrópu? — Ég get eiginlega ekki séð að það gætu komið upp mál sem ekki væri mögulegt að leysa með beinum samningavið- f stofunni á heimili sendiherrans. Frú Aase Nielsen og Sven Aage Nielsen, sendiherra. — Við álítum menningar- tengslin' milli Norðurlandanna vera mjög mikilvæg, og þetta á ekki sízt við um sambandið milli Danmerkur og íslands. Mér finnst vera vaxandi þörf á því í báðum löndunum, að þetta samband sé aukið og því fram- fylgt, og af Dana hálfu erum við reiðubúnir til þess að styrkja það eftir megni. Sam- bandið milli Danmerkur og ís- lands er veigamikill liður í Sendiherra- bústaður- inn við Hverfis- götu. Danski fáninn við hún 1. des- ember sl. ræðum. En það liggur að sjálf- sögðu í augum uppi, að samn- ingaviðræður um mál sem kynnu að koma upp — sama um hvaða mál væri að ræða — geta því aðeins borið fullnægj- andi árangur, að þær grund- vallist á nákvæmri athugun á þeim hag og þeim óhag sem málið gæti haft fyrir báða aðila. Að svo miklu leyti sem sendi- i’áðið getur orðið að liði i slík- um málum, erum við að sjálf- sögðu reiðubúin. FV 12 197« 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.