Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 19

Frjáls verslun - 01.12.1976, Side 19
— Hve mikla áherzlu leggja Danir á menningarleg tengsl við Island, hve miklum fjár- munum ver danska ríkið til þeirra og hverjir eru helztu þættir þessara samskipta? til íslenzku starfsbræðra okkar í KaupmannahöÆn, sem verandi á staðnum hafa betri aðstöðu til þess að ráða fram úr slikum spurningum. — Hvað er fjölmennt starfs- lið í danska sendiráðinu hér á landi og hver eru helztu við- fangsefni þess? — í sendiráðinu eru tveir starfsmenn útsendir frá utan- ríkisráðuneytinu danska, og þrír sem eru búsettir hérlendis. Hver veigamestu málin eru, fer í öllu eftir því hvaða mála- flokkar eru efstir á baugi hverju sinni. En almennt má segja, að það séu verkefni við- víkjandi miðlun í víðtækri merkingu milli íslenzkra og danskra yfirvalda, stofnana og einstaklinga. — Hver eru erfiðustu málin, sem sendiráðið þarf að sinna? — Mér finnst ekki við hafa nein sérstaklega erfið mál til meðferðar. — Eru einhver pólitísk vandamál á döfinni, sem þér þurfið að hafa milligöngu í milli danskra og íslenzkra stjórnvalda, t.d. að því er snert- ir samskipti íslands og Efna- hagsbandalags Evrópu? — Ég get eiginlega ekki séð að það gætu komið upp mál sem ekki væri mögulegt að leysa með beinum samningavið- f stofunni á heimili sendiherrans. Frú Aase Nielsen og Sven Aage Nielsen, sendiherra. — Við álítum menningar- tengslin' milli Norðurlandanna vera mjög mikilvæg, og þetta á ekki sízt við um sambandið milli Danmerkur og íslands. Mér finnst vera vaxandi þörf á því í báðum löndunum, að þetta samband sé aukið og því fram- fylgt, og af Dana hálfu erum við reiðubúnir til þess að styrkja það eftir megni. Sam- bandið milli Danmerkur og ís- lands er veigamikill liður í Sendiherra- bústaður- inn við Hverfis- götu. Danski fáninn við hún 1. des- ember sl. ræðum. En það liggur að sjálf- sögðu í augum uppi, að samn- ingaviðræður um mál sem kynnu að koma upp — sama um hvaða mál væri að ræða — geta því aðeins borið fullnægj- andi árangur, að þær grund- vallist á nákvæmri athugun á þeim hag og þeim óhag sem málið gæti haft fyrir báða aðila. Að svo miklu leyti sem sendi- i’áðið getur orðið að liði i slík- um málum, erum við að sjálf- sögðu reiðubúin. FV 12 197« 19

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.