Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 21
Efnahagsmál og utan- ríkisverzlun Dana Grcin eftir dr. Guðmund Magnússon prófessor Það, er ekki langft síðan verðbólgan var yfir 20% í Danmörku, sem er mikið á Vestur-Evrópumæli- kvarða, þótt íslendingar kippi sér ekki upp við slíka tölu. Samtímis voru erlendar lántökur miklar og umsvif hins opinbera höfðu aukist 'tiltölulega hratt síðustu árin. Þær leiðir sem farnar hafa verið til að leysa efnahagsvandann hafa sýnt gömul vandamál í nýju ljósi að ýmsu leyti. Með niður- skurði á útgjöldum hins opinbera og aðhaldsemi í fjárfestingarmálum. pcningamálum og launamál- um tókst mjög fljótlega að koma verðbólgunni niður fyrir 10% á ári, en þetta varð á kostnað at- vinnu, jafnframt því sem erlendar lántökur ha fa haldið áfram að vaxa og halli er á utanríkisvið- skiptum. En atvinnuleysið í velferðai'- ríkinu hefur ekki reynst eins afdrifaríkt og atvinnuleysi kreppuáranna. Tryggingabætur hafa verið svo háar, að ekki borgaði sig fyrir menn að ráða sig til starfa í nálægum löndum og til að byrja með gengu sög- ur af því að atvinnuleysingjar héldu til í sólarlöndum, þar sem ódýrara var að lifa en í Kaupmannahöfn, en skruppu heim á milli til að ná í styrk- ina. AÐ SPARA OF MIKIÐ Árið 1974 var lögleiddur í Danmörku skyldusparnaður á hátekjur. Mun þaðan komin hugmynd vinstri stjórnarinnar sem hún bar upp á Alþingi það ár en ekki náði fram að ganga fyrr en í tíð núverandi ríkis- stjórnar. En Iþessi ráðstöfun gafst ekki Dönum vel. Eins og reyndar hefur sýnt sig einatt áður (og meðal annars hér á landi 1968) verður fólk gætnara og fer að leggja meira til hliðar þegar á móti blæs. Aðhaldsaðgerðirnar í Danmörku og aukið atvinnu- leysi varð til þess að fólk dró saman seglin, keypti minna og sparaði meira. Afleiðingin varð sú að tekjur hins opinbera urðu minni og mikill halli myndað- ist i rikisbúskapnum. Atvinnu- leysið varð einnig að sjálfsögðu enn meira en ella. Danir voru því komnir í hina velkunnu stöðu sem Keynes nefndi þver- stæðu spörunar, þ.e. að of mikil Stór- verzlunin Imia í Kaup- mannahöfn. Almenn neysla fer nú vaxandi eftir sparnað síðustu ára. spörun hvers einstaklings gæti leitt til þess að heildarspörun í þjóðfélaginu minnkaði, einfald- lega vegna þess að þjóðartekj- urnar skryppu saman. Nú voru góð ráð dýr. Skyldu- sparnaðurinn var leystur upp og söluskattur lækkaður um stundarsakir til að örva við- skipti og framleiðslu. Þetta gaf allgóða raun, en vegna hins opna hagkerfis hlaut talsvert af viðskiptunum að koma fram í auknum innflutningi. MEIRI FRAMLEIÐNI Það er þekkt lögmál að af- köst á mann fara minnkandi eftir því sem fleiri eru ráðnir — að öðru jöfnu. Þetta hefur glögglega sýnt sig hjá Dönum. Framleiðslan hefur ekki minnk- FV 12 1976 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.