Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 12
 Danmörk K. B. Andersen, utanríkisráðherra: „Efnahagsbandaiagið þarf að fastmóta tengsl sín við iýðræðis- ríki V-Evrópu, sem utan þess standa” Danir munu taka fullan þátt í norrænu samstarfi þrátt fyrir EBE - aðild sína „Ég hef lengi dáðst að íslendingum fyrir það, hve gott samband þeir hafa við umheiminn og á þetta ekki sízt við um þátttöku þeirra í norræn ni samvinnu og sérstaklega samskiptin við Dani. Kannski höfum við um of tekið þetta sem sjálf sagðan hlut en mér er Ijóst, að það verður stöðugt að halda þessum samböndum við og að því vilj um við vinna í samvinnu við íslendinga“, sagði K. B. Andersen, utanríkisráðherra Dana í samtali við Frjálsa verzlun. Við litum inn til ráðherrans á skrifstofu hans í Kristjáns- borgarhöll nóvembermorgun- inn, þegar við lá að minnihluta- stjórn sósíaldemókrata segði af sér vegna bílstjóraverkfallsins. K. B. Andersen hafði þá skömmu áður komið af fundi með leiðtogum flokks sir.s og var þá talið alveg eins líklegt, að stjórnin segði af sér og boð- að yrði til nýrra kosninga fyrir jól. Til þess kom þó ekki og K. B. Andersen. eða „Ko-bi“ eins og hann er nefndur manna á meðal í Dan-mörku, er enn utanríkisráðherra lands síns. Það hafði vakið talsvert um- tal i Danmörku og í öðrum löndum Efnahagsbandalagsins, að á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna höfðu Danir skömmu áður greitt atkvæði á sömu lund og Norðurlöndin um mál- efni S-Afríku en ekki eins og hin löndin í Efn-ahagsbandalag- inu, sem vildu mildari afstöðu til stjórnar S-Afríku en Norð- urlöndin. Við spurðum K. B. K. B. Andersen, utanríkis- ráðherra Dana. 12 FV 12 197fi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.