Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 43
# Fjölþjóðiegt fyrirtæki Nú er Danfoss fjölþjóðlegt fyrirtæki með 10.000 starfs- menn, verksmiðjur og fram- leiðslu í 6 löndum, dótturfyrir- tæki í 14 löndum og þéttriðið net umboðsmanna í u.þ.b. 100 löndum. Bæjarloftið og hænsna- húsið hefur á 40 árum orðið að 200.000 m2 gólffleti í verk- smiðjunum í Danmörku. Árs- velta samsteypunnar á fjár- hagsárinu 1974—75 var 1739 milljónir danskra króna, en af því var framleiðsluveltan í Danmörku 1029 milljónir. Af framleiðslu dönsku verk- smiðjanna fer 80'—90% til út- flutnings, og þarf því engum að blandast hugur um þýðingu fyrirtækisins fyrir danskt efna- hagslíf. Það sem við fyrstu sýn vek- ur athygli gestsins við komuna til höfuðstöðvanna við Nord- borg á Als er snyrtimennska innandyra og utan. Mikil á- hersla er lögð á rúmgóða verk- smiðjusali með greiðum flutn- í einum verksmiðju- salnum hjá Danfoss. Sjálfvirknideildin framleiðir hvers kyns sjálfstýritæki fyrir hita- og kælikerfi, svo og sjálf- virknibúnað fyrir iðnað. Fram- leiðsla þessi er einkum á þrem stöðum. Hluti hennar fer fram í aðalverksmiðjunum í Nord- borg, en í Grásten og Viby á Jótlandi eru sérhæfðar verk- smiðjur sjálfvirknideildar. Bún- aður fyrir iðnað er framleiddur í Grásten, en frá verksmiðjunni í Viby kemur sjálfsagt megin- hluti þeirrar framleiðslu, er ís- lendingar kaupa af Danfoss, því þar er eingöngu framleiddur sjálfvirknibúnaður fyrir hitá- kerfi, og þá fyrst og fremst hita- H. G. Meulengracht sölustjóri fyrir N-Evrópu og Gunnar Stig forstöðumaður upplýsingadeildar Danfoss, sem ræddu við F.V. ingaleiðum og gangvegum. Starfsfólki við færibönd er það nauðsyn að hafa ekki á tilfinn- ingunni að það sé aðþrengt og innilokað, og af stjórnenda hálfu eru aðgerðir til að auka vellíðan starfsmanna i starfi taldar mikilvægari en flest ann- að. # Fjölbreytt fram- leiðsla Verksmiðjurnar framleiða nú öllu fjölbreyttari varning en Mads Clausen sá fyrir 1933, því á framleiðsluskrá eru um 300 tæki, hvert um sig framleitt að meðaltali í 10 mismunandi gerðum. Þessari framleiðslu er skipt niður á þrjár framleiðslu- deildir: Sjálfvirknideild, olíu- deild og kælivéladeild. Fjórða deildin sér svo um almenna framleiðslu fyrir hinar þrjár. og sem fimmtu deildar fyrirtækis- ins má geta alþjóðlegrar sölu- deildar, sem sér um stjórn dótturfyrirtækja ög tengsl við umboðsmenn um allan heim. FV 12 1976 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.