Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 25
Mogens Glistrup er umdeildasti stjórnmálamaður í Danmörku um þessar mundir. Hann vill hækka rnark skattfrjálsra tekna og draga á móti úr opinberri skriffinnsku. Það verður ekki auðvelt að stýra danska hagkerfinu þann- ig að framvindan vei'ði lík spánni. Frjálsari peningamark- aður en hér er og fjármagns- flutningur milli landa geta orð- ið til að torvelda sókn að settum markmiðum. Til dæmis þyrfti helst að stilla vextina af þann- ig, að vextir til langs tima væru tiltölulega lágir til þess að örva íbúðarbyggingar og fjárfestingu atvinnuveganna, en vextir til skamms tima að vera tiltölulega 'háir til þess að laða erlent fjármagn til landsins og fjármagna þannig hallann á ut- anríkisviðskiptum og forðast spákaupmennsku á dönsku krónunni sem leitt gæti til gengislækkunar. En vaxta- stefna af þessu tagi er afar erf- ið með tilliti til samskipta við önnur lönd. Sennilega væri best að lækka þá vexti yfir alla línuna og treysta því að gjald- eyrismálin leystust eigi að síð- ur. UT ANRÍKIS VIÐ SKIPTI Danir fóru ekki varhluta af samdrætti heimsverslunarinnar upp úr olíukreppunni. Útflutnr ingur beinlínis minnkaði en innflutningur þó enn meira. Þessi þróun snýst aftur við þegar vöruútflutningur eykst sennilega um 4% á föstu verð- lagi en> vöruinnflutningur um 17%. Árið 1977 er gert ráð fyr- ir að vöruútflutningurinn auk- ist um 7% en innflutningurinn aðeins um 0,5%. Mest eru viðskiptin við önn- ur lönd Efnahagsbandalagsins og þarnæst við EFTA-lönd, sbr. meðfylgjandi töflu. Mestur út- flutningur er til Bretlands, Sví- þjóðar og Vestur-Þýskalands, en innflutningur mestur frá Vestur-Þýskalandi, Svíþjóð og Bretlandi. Sé útflutningur og innflutningur lagður saman kemur Vestur-Þýskaland í fyrsta sæti. Svíþjóð í öðru og Bretland í þriðja. Noregur, Hol- land, Ítalía, Bandaríkin og Finnland eru einnig mikilvæg viðskiptalönd. ÍSLENDINGAR KAUPA MEST íslendingar munu vera bestu viðskiptavinir Dana miðað við kaup á íbúa. Við höfum flutt inn 8—10% af vörum okkar frá Danmörku en selt þangað 6— 8 % útf lutningsins. Nánari skipting verðmætis árið 1976 var samkvæmt Verslunarskýrsl- um þessi: VERÐMÆTI ÚTFLUTTRAR VÖRU FRÁ ÍSLANDI TIL DANMERKUR 1975 EFTIR V ÖRUTEGUNDUM Fob.-verðmæti í bús kr. Ný og ísvarin síld 786.423 Fryst rækja 39.038 Fryst hrogn 59.113 Niðursoðnar og niður- lagðar sjávarafurðir 21.414 Grásleppuhrogn 237.119 Loðnulýsi 130.359 Aðrar sjávarvörur 93.481 Sjávarafurðir alls 1.356.947 Kindakjöt 76.087 Kaseín 41.520 Aðrar landbúnaðar- afurðir 26.465 Landbúnaðarafurðir alls 144.072 VERÐMÆTI ÚTFLUTNINGS OG INNFLUTNINGS DANA EFTIR VIÐSKIPTASVÆÐUM í þús. d.kr. 1975. Útflutningur Innflutningur Lönd Efnahagsibandalagsins 22.408 27.289 EFTA-lönd 13.639 15.369 Önnur lönd í Vestur-Evrópu 1.582 932 Austur-EVrópa 176 3.008 Bandaríkin, Kanada og Puerto Rico 3.088 3.850 Önnur lönd 9.160 9.043 Samtals 50.053 59.491 Ferskvatnsafurðir 27.199 Loðsútuð skinn og húðir 17.598 Ullarlopi og ullarband 143.949 Prjónavörur úr ull 64.412 Kísilgúr 31.651 Aðrariðnaðarvörur 34.349 Iðnaðarvörur alls 291.959 Aðrar vörur 20.961 Útflutningur samtals 1.841.138 25 PV 12 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.