Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 86
WILHELM IXIORÐFJÖRÐ: Konunglegar AUGLÝSING postulínsvörur Den kongelige porcelains- fabrik er gamalt og rótgróið danskt fyrirtæki stofnað árið 1775 og var því 200 ára á síð- asta ári. Þetta fyrirtæki er stærsti postulínsframleiðandi í Danmörku og framleiðir marg- ar þekktar vörur í sínu heima- landi s.s. Flora Danica matar- og kaffistell, sem einungis konr ungsfjölskyldur og hefðarfólk skarta á borðum sínum. Hér á landi er fyrirtækið þekktast fyrir matar- og kaffistellin, með munstrum sem kallast bláa blómið, brúna rósin, mussel malet, gullkarfan og Dagmar. Hér á landi er Wilhelm Norð- fjörð, umboðs- og heildverslun umboðsaðili Den kongelige porcelainsfabrik. Auk matar- og kaffistella framleiðir fyrirtækið einnig styttur, platta, skálar og vasa m.a., en vörurnar eru yfirleitt handmálaðar. Ýmsar fram- leiðsluvörur den kongelige porcelainsfabrik eru heims- frægar og hafa hlotið viður- kenningu á sýningum víða um heim. Listamenn, sem réðust til fyrirtækisins á uppvaxtarárum iþess og síðar hafa skapað ýmis stórkostleg listaverk og munst- ur. sem enn í dag eruframleidd. Má m.a. nefna Anton Carl Luplau, Gustav Friederich Hetch og Arnold Krog. Matar- og kaffistellið bláa blómið hefur m.a. verið fram- leitt allt frá árinu 1775. Hið heimsþekkta Flora Danica stell var fyrst framleitt 1790. Jóla- plattar hafa verið framleiddir frá 1908. Den kongelige porcelains- fabrik framleiðir nú um 17000 mismunandi hluti bæði postu- líns- og leirmuni, og starfsmenn verksmiðjunnar eru um 2000. WILHELM MORÐFJÖRÐ: Heimsþekktar ....... • QfcOffQ % V*A/s^.; •....... Silfurvörur frá Georg Jensen splvsmedie A/S í Kaupmanna- höfn eru heimsþekktar vörur, en silfurmunir frá fyrirtækinu eru nú á rúmlega 40 söfnum út um allan heim, og margar sýn- ingar hafa verið haldnar á þeim. Aðallega er framleiddur silfurborðbúnaður, en Georg Jensen er þekktastur fyrir hnífaparasettin konge, dronn- ing, Bernadotte, antik og Margrethe, sem er tileinkað nú- verandi Danadrottningu. Wil- helm Norðfjörð umboðs- og heildverslun er umboðsaðili fyrir Georg Jensen fyrirtækið. Georg Jensen fæddist árið 1856. Þegar hann var 38 ára að aldri árið 1904 ifór hann að hanna silfurmuni, sem hann síðar varð heimsfrægur fyrir Fyrsta hniífaparasettið, sem var framleitt var antik, en það er framleitt enn þann dag í dag. Fyrsta verkstæðið hans var í Bredgade í Kaupmannahöfn, en þar starfaði hann ásamt nokkr- um starfsmönnum sínum. Tveim árum eftir að hann opnaði verkstæði hóf hann samstarf við Johan Rodhe, heimskunnan myndhöggvara og hannaði hann m.a. konge hnifaparasettið árið 1915. Georg Jensen hlaut strax viður- kenningu fyrir silfurmuni sína, en auk silfurborðbúnaðar hefur fyrirtækið einnig framleitt stál- borðbúnað svo og kaffikönnur, skálar og fleiri vörur. Einnig hefur fyrirtækið framleitt, skartgripi, sem hlotið hafa mik- ið lof. Silfurvörur frá Georg Jen- sen splvsmedie A/S hafa frá fyrstu tíð skarað fram úr fyrir gæði og formfegurð, en hér á landi eru þessar vörur aðallega seldar i úra- og skartgripaversl- un Jóhannesar Norðfjörð, Hverfisgötu 49, en einnig í verslun hans að Laugavegi 5. 86 FV 12 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.