Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 38
Flugleiðir í Kaupmannahöfn „Fyrirtækjum yfirsést að panta flutning fyrir vörur” „Þess vegna verða oft talsverðar tafir á að þær komist með vélunum“ segir Guðmundur Georg Jónsson, stöðvarstjóri í Kastrup Þcir eru ófáir íslendingarnir, sem leið eiga í aðalskrifstofu Flug- leiða við Vester-Farimagsgade í Kaupmannahöfn. Þar fá menn gjarnan fréttir að heiman eftir nokkra útivist, ýmist með því að líta í dagblöðin, sem þarna liggja frammi, eða hreinlega spyrja frétta. Uppi á efri hæðum hússins hefur Vilhjálmur Guðmunds- son, forstjóri skrifstofunnar og sölufólk ásamt bókunardeildinni aðsetur. En úti á Kastrup-flugvelli er líka skrifstofa Flugleiða og þar er Guðmundur Georg Jónsson, skrifstofustjóri. Þriðjudagur á Kastrupflugvelli. Fremsti hluti vélarinnar er frá- tekinn fyrir vör,ur. Þær fara líka í lestarnar og þarna er verið að setja nýtt grænmeti um borð. Það er líklega minna um að farþegar Flugleiða þurfi að leita til þessarar skrifstofu á flugvellinum en þeirrar niðri í borginni enda má segja að hlut- verk flugvallarskrifstofunnar sé fyrst og fremst að sjá um afgreiðslu flugvéla félagsins, meðan þær hafa viðdvöl á flug- vellinum, sem venjulega er að- eins u.þ.b. ein klukkustund. Meðal þeirra verkefna, sem koma i hlut Guðmundar og starfsliðs hans er að sjá um vöruflutningana frá Kaup- mannahöfn til íslands. Þar sem þetta er sívaxandi þáttur í flugstarfseminni þótti okkur forvitnilegt að heyra nokkuð, hvernig að þessum málum er staðið og nefna í leiðinni nokk- ur vandamál, sem heyrzt hafa nefnd í þessu sambandi hjá ís- lenzkum inntflytjendum., sem vilja nota flugfraktina. TVÆR FRAKTFERÐIR Á þriðjudögum og fimmtu- dögum í vetur eru vöruflutn- imgaferðir frá Kaupmannahöfn en það þýðir að í ferðir þessa daga eru ekki skráðir nema 79 farþegar að hámarki þannig að fremsti hluti Boeing-727 þotn- anna nýtist sem fraktrými. Með því móti er hægt að taka 4,5—5,5 tonn atf vörum með í ferðinni auk pósts, sem yfirleitt er 700 kg til 1,5 tonn. Á hverj- um þriðjudegi fær Grænmetis- verzlun ríkisins 2,5—3,5 tonn af ýmis konar nýju grænmeti með vélum frá Kaupmanna- höfn, þannig að segja má, að sú stofnun kunni að notfæra sér kosti loftflutninganna. Annars er varan, sem send er í flugi, ákaflega mismunandi en mikið ber á lytfjasendingum og vara- hlutum, sem hraða þarf af- greiðslu á. FLUTNINGUR EKKI PANTAÐUR Við spurðum Guðmund, hverjar skýringar væru á því, að óeðlilega miklar tafir virt- ust stundum verða á því, að slíkar sendingar næðu heim til íslands eins og innflytjendur hefðu kvartað undan. Guð- mundur sagði, að því væri fyrst og fremst um að kenna, að flutningur væri ekki pantfaður fyrir vöruna, heldur færi hún í gegnum flutningaafgreiðslur, sem útbyggju meðal annars farmbréf og annað 'tilheyrandi, en hafnaði síðan inni í vöru- geymslu hjá SAS í Kastrup og væri afgreidd þaðan út eins og rými leyfði í hverri ferð til íslands. Mikið er um að vörur komi sunnan af meginlandinu til Kaupmannahafnar til fram- haldssendingar til íslands. Þess- ar sendingar væru yfirleitt alls ekki bókaðar með flugi Flug- leiða og því hlæðust þær upp í 38 FV 12 1970
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.