Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 18
Sven Aage IMielsen, sendiherra Dana: „Það kemur of lífið af frétfum frá Islandi í dönskum fjölmiðlum” * * \ sviði verzlunar- og menningartengsla Islendinga og Dana þarf að vera áframhaldandi straumur í báðar áttir „Enda þótt dönsk-íslenzk viðskipti séu allmikil held ég, að stöðugt séu möguleikar fyrir hendi til að auka þau. T.d. mætti auka útflutning frá íslandi á hefðbundnum framleiðsluvörum svo sem lambakjöti og ullarvörum. Það ætti ef til vill að stefna að því að undirstrika hin einstöku gæði þess- ara vara; þær á að setja á markað sem munað arvörur. Það mætti líka hugsa sér einhverskonar framleiðslusamvinnu milli íslenzkra og danskra fyrirtækja, þar sem einnig kæmi til hönnun og söludreifing,“ sagði Sven Aage Nielsen sendiherra Dana í samtali við Frjálsa verzlun. Hann sagði ennfremur: — Útflutningur Dana til ís- lands dreifist eins og kunnugt er á ótal margar vörutegundir. Einnig á því sviði eru án efa möguleikar á aukningu. Trú mín á þessu atriði byggist sum- part á því, að dönsk framleiðsla er í stöðugri endu.rnýjun með r.ýrri sérframleiðslu, sumoart vegna þess að danskar vörur eru samkeppnisfærar, og að þær tilraunir sem fara fram í Danmörku á því að 'halda aftur af launa- og verðhækkunum þjóna þeim tilgangi að viðhalda samkepDnishæfni þeirra. Marg- ir íslenzkir inn-flytjendur hafa sagt mér, að þeir sjái sér sér- stakan hag í því að flytja inn danskar vörur vegna þess að hinir reglubundnu og öru flutn- ingar milli Kaupmannahafnar og Reykjavikur geri þeim mögulegt að flytja inn tiltölu- lega lítið magn í einu, og við það sparast geymslu- og vaxta- kostnaður, sem að sjálfsögðu er afar þýðingarmikið þegar að- stæður til lána eru erfiðar. Ná- ið, traust og oft á tíðum ára- langt samband milli íslenzkra og danskra fyrirtækja, eru þeg- ar allt kemur til alls bezti grundvöllurinn fyrir vonum okkar um, að það verði mögu- legt, einnig í framtíðinni, að auka viðskiptin úr báðum átt- um. — Snúa íslenzk fyrirtæki sér mikið til sendiráðsins vegna upplýsinga um innflutning til Danmerkur? Hvaða þjónustu veitir sendiráðið íslenzkum fyr- irtækjum, sem vilja kaupa af dönskum fyrirtækjum? — Já, það kemur oft fyrir, og við veitum þeim gjarnan að- stoð. Viðskiptin eiga, eins og ég hefi áður sagt, að vera á vegum beggja, og við höfum á'huga á því að auka útflutning frá ís- landi til Danmerkur. Fyrir- spurnirnar til okkar eru ein- kennandi fyrir fyrstu skrefin til undirbúnings, og þar af leið- andi er oftast um að ræða at- huganir á frumstigi. Þegar far- ið er að athuga málin nánar t.d. viðvíkjandi markaðsathugun- um í Danmörku eða upplýsing- um um lánstraust danskra fyr- irtækja, verðum við þó að vísa Starfslið danska sendiráðsins í Reykjavík: Ellen Steindórs, Nanna Kaaber, sendiherrann, frú Madden sendiráðsritari og Asta Stok- lund. 18 FV 12 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.