Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 63
höfn og flugvelli, þar sem vélar fara á loft eða lenda 500 sinn- um á degi hverjum. Danmörk er elzta konungs- ríki í heimi, sem segja má að hafi staðið traustum fótum síð- an 985. Með fyrstu skrifuðu stjórnarskránni frá 1849 var konungseinveldið látið víkja fyrir þingbundinni konungs- stjórn. Óþarft er að rekja stjórnarfarssögu eða sögu kon- ungsveldis frekar, svo kunnug- ir eru íslendingar þeim málum. # Ellefu flokkar á þingi Danska þjóðþingið, Folke- tinget, starfar í einni deild. A þingi sitja 179 kjörnir fulltrú- ar, þar aí tveir frá Græniandi og tveir frá Færeyjum. Nú sem stendur eiga 11 flokkar sæti á þingi og eru þeir utarlega til hægri og yzt til vinstri með mestum þunga þó í miðflokk- um. Sósíaldemókratar hafa 53 þingsæti. Venstre 42, Framfara- flokkur Mogens Glistrup 24, Radikale Venstre 13 en íhalds- flokkurinn 10. Vinstri sósíalist- ar hafa 4 þingsæti og kommún- istar 7. Eins og óvissan í dönsk- um stjórnmálum sýnir greini- lega hefur þessi flokkafjöldi og mikil dreifing þingsæta valdið margs konar erfiðleikum og Danir búa við veika stjórn, Danskur innanhúss- arkitektúr og ný- tízkuleg húsgagna- fram- leiðsla eiga sinn þátt í að gera dönsk heimili falleg og skemmti- leg. minnihlutastjórn sósialdemó- krata. Fjárlög gerðu ráð fyrir að á fjárhagsárinu 1975/76 yrðu heildarútgjöld 67,9 milljarðar danskra króna. Þar af renna 35,1% til heilbrigðis-, félags- og tryggingamála, 8,8% til menntamála og 6,4% til her- mála. Danir þurftu um aldaraðir að byggja afkomu sína á landbún- aði, þar sem engar auðlindir fyrirfundust í landinu. A sviði landbúnaðar hafa Danir líka öðlazt heimsfrægð. Danmörk flytur allra landa mest út af svínakjöti, er annar mesti út- flytjandi á smjöri og þriðji mesti 'hvað ostum viðkemur. Danskir bændur hafa með lang- vinnum tilraunum og kynþót- um getað framleitt gæðavöru eins og fitusnautt svínakjöt í beikon, sem fékkst eftir 85 ára langa kynbótastarfsemi. Sem eyþjóð hafa Danir byggt upp fiskiskipaflota með um 7000 skipum en til viðbótar fiskveiðum á hafi úti hafa Dan- ir komið upp um 600 eldi- stöðvum fyrir silung og flytja afurðir þeirra út á erlendan markað. 9 Framleiða allt milli himins og jarðar Þó að engin hráefni til iðnað- ar sé að íinna í Danmörku hef- ur Dönum samt tekizt að efla bæði þungan sem léttan iðnað. Segja má, að eins konar iðn- bylting hafi orðið í landinu. Ár- ið 1974 nam útflutningur land- búnaðarafurða 30,5% af heild- arútflutningi en iðnaðarvöru 69,5%. Iðnaður Dana er mjög fjölbreytilegur og iðnfyrirtæk- in smáverkstæði og allt upp í stórar skipasmíðastöðvar. Dan- ir flytja út litla seglbáta úr trefjaplasti og líka 500 þús. tonna olíuskip. Málning, lyf, veggfóður, lækningatæki eru framleidd í Danmörku, plast- kúlur til að lyfta skipum af hafsbotni, verksmiðjur til að framleiða drykkjarvatn úr sjó, silfur og skartgripir og margs konar búnaður til að gera hús og híbýli aðlaðandi og þægileg. Allt er þetta í framleiðslu hjá dönskum fyrirtækjum. Afrek Dana á sviði iðnaðar Fjölbreytt iðnaðarframleiðsla er eitt af aðalsmerkjum atvinnu- lífsins. Myndin er úr danskri lyfjaverksniiðju. FV 12 1976 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.