Frjáls verslun - 01.12.1976, Blaðsíða 84
AUGLÝSING
Glóbus hf.:
Flytur inn fóður frá IViuus
í Danmörku
- IVIjög virt fyrirtæki ■ sínu heimalandi
Elías B. Muus Odense A/S
í Odense á Fjcni var stofnað
árið 1842. Allt frá byrjun hefuv
fyrirtaekið helgað sig fram-
leiðslu á fóðwrvörum, og er i
dag talið eitt virtasta fóður-
framleiðslufyrirtæ’d í Dan-
mörku. Aðalverksmiðjan og
fóðursílóarnir eru í Odense, en
auk þess rekur fyrirtækið um
20 systurfyrirtæki í Danmörku,
sam sjá um sölu á framleiðslu-
vc'rum fyrirtækisins.
Fra-r’leiðslsn er um 100.030
tonn á óri, og er framleitt fóður
iyrir fugla. nautgrini og svíii
Þó aðalmarkaður fyrir fram-
leiðslu Muus sé í Danmörku, þá
er auk þess flutt út fóður til
annarra landa, þó fyrst og
fremst til nýstofnaðra rikja i
Afríku, en, verksmiðjur eru
starfandi í ýmsum löndum i
eigu Muus og innlendra aðila.
LEGGJA MESTA ÁHERSLU
Á GÆÐI
Fyrirtækið hefur fyrst og
fremst lagt áherslu á gæði, í
stað þess að vera að eltast við
samkeppni á verðgrundvelli.
Það hefur verið fyrst með ýms-
ar nýjungar og má m.a. nefna,
að Muus var fyrsta fyrirtækið,
sem byrjaði afgreiðslu á lausr
fóðri til bænda, en áður hafði
alh fnðnr verið selt sekkiað
Einnig var Muus fyrirtækið það
fyrsta sem framleiddi köggla-
fóður.
Til þess að tryggja bændum,
sem mestar og bestar afurðir
hefur fyrirtækið starfrækt um
langt árabil eigið tilraunabú,
Sollerup á Fjóni, og þar fara
stöðugt fram tilraunir með fóð-
ur og áhrif þess á dýrin.
ALLT HRÁEFNI RANN-
SAKAÐ Á TILRAUNA-
STOFUM
Muus starfrækir ennfremur
eigin tilraunastofur í sambandi
við framleiðslu fyrirtækisins á
fóðurvörum og fara þar fram
prófanir á öllu hráefni, sem
verksmiðjan notar og er flutt
inn víðs vegar að úr heiminum.
Að sjálfsögðu fara einnig fram
orófanir á fullunnum fram-
leiðsluvörum.
Fyrirtækið hefur verið í eigu
sömu fjölskyldunnar allt frá
upphafi og er nú stjórnað af
Hans Muus, sem er 6. ættliður
frá þeim sem st.ofnaði það. Til
gamans má geta þess, að afi nú-
verandi forstóra var kaupmað-
ur í Reykjavík um aldamótin
síðustu.
FÓÐURBLÖNDUR SÉRSTAK-
LEGA ÆTLAÐAR TIL NOTA
HÉR Á LANDI
Glóbus hf. sem er umboðsfyr-
irtæki Muus hér á landi, hóf
samstarf við dönsku vorksmiðj-
una árið 1968, og sagði forstjóri
Glóbus Árni Gestsson, að við-
skiptin hefðu verið einkar á-
nægjuleg.
Verksmiðjan framleiðir fóð-
urblöndu fyrir Glóbus hf. sem
er sérstaklega ætluð til nota
hér á landi, enda samsetningin
ákveðin með hjálp íslc.-nskra
fóðurfræðinga.
Það magn, sem flutt er inn
írá Danmörku árlega hefur ver-
íð mismunandi, eða frá 3500
tonnum í 6000 tonn. Fóður-
blöndur frá Muus hafa notið
mikilla vinsælda hér á landi og
fer hópur ánægðra viðskipta-
‘dna sífellt vaxandi.
Mest af fóðrinu er flutt inn
laust og hefur Glóbus góða að-
stöðu í Hafnarfirði. Til gamans
má geta þess að lokum, að Gló-
bus hf. var fyrsta fyrirtækið
hér á landi, sem flutti inn laust
fóður og dælt var beint úr skipi
i fóðurgáma. Fóðrið er afgreitt
annað hvort laust eða sekkjað
til viðskiptavina hér.
84
FV 12 1976