Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 12

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 12
* Húsnæðismál Islendinga: Lm 52% íbúða yngri en 20 ára Byggja þarf 28 þús. nýjar íbúðir til ársins 1985 Samkvæmt niðurstöðum af íbúðaspá til ársins 1985 þarf að byggja hér á landi 28.000 nýjar íbúðir til þess að fullnægja eðlilegri eftirspum. Þessi nið- urstaða kemur fram í nýlegri skýrslu Framkvæmdastofnunar ríkisins, þar sem gerð er grein fyrir starfi áætlunardeildar hennar að íbúðaspá. Ýmsar fróðlegar upplýsingar um hús- næðismál íslendinga birtast í þessari skýrslu og sem vert er að geta, bótt stiklað sé á stóru. Eftirspurn eftir íbúðum kann í vaxandi mæli að verða næm fyrir sveiflum eða stöðnun í efnahag landsmanna og jafn- framt er hún háð því að haldið ve,rði áfram að laga kerfi hús- næðismála að sérstökum þörf- um einstakra 'hópa svo sem ek-kla, ekkna, öryrkja, lágtekju- fólks o.s.frv. íbúðarástand í landinu hefur batnað á undan- förnum árum og kemur það einna skýrast fram í hlutfalli einhleypra yfir 20 ára með í- búð til eigin afnota. Töldust 10% þeirra búa við þau skil- y.rði árið 1950. Það tók 14 ár frá 1950 til 1964 að hlutfall þetta yrði 20%. Helmingi skemmri tíma tók að ná hlut- fallinu úr 20% í 29,4% árið 1970. Enn skemmri tíma, eða 5—6 ár tók að ná næstu 10% aukningu eða 40% árið 1976 og Þörfin fyrir nýjar íbúðir verður mettuð þegar íbúatalan er orðin 2,5 á íbúð. er gert ráð fyrir að breyting um tug til viðbótar taki 4—5 ár. Þanniig að árið 1985 muni um 63% einhleypra hafa sér- staka íbúð til afnota. Meðan enn er hátt hlutfall einhleypra, sem óska sér íbúð- ar og hefur við eðlileg skilyrði ráð á afnotum heninar, getur þróunin gengið því örar, sem þjóðarbúið er máttarmeira. 3.5 MANNS í ÍBÚÐ Almennari mælikvarði er að skoða hlutfallið milli fjölda í'búa og íbúða í heild. Árið 1950 —1955 töldust um 4,8 íbúar á hverja íbúð. Upp frá því fór hlutfallið hægt lækkandi, var 4.5 árið 1960, 4,0 árið 1969, og mun árið 1976 vera um 3,5 í- búar á íbúð. Samkvæmt íbúða- spánni má svo vænta þess, að hlutfallið komist í 3,0 íbúa á í- búð árið 1985. Sennilegt má telja, að hlutfallið 2,5 íbúar á íbúð muni fela í sér mettun þarfarinnar um fy.rirsjáanlega framtíð. Þess má geta, að 1975 voru 2,9 íbúar á ibúð í Noregi og 2,4 í Svíþjóð og mun skýr- inigin á því, af hverju fleiri íbúar eru á íbúð á íslandi en í framangreindum tveim lönd- um, vera sú hve yngstu hópar íslensku þjóðarinnar hafa -hing- að til verið hlutfallslega stærri, Fjármunaeign þjóðarinnar í íbúðarhúsum á hvern mann sýnir örasta aukningu þeirra mælikvarða, sem athugaðir hafa verið og eru reistir á sam- 12 FV 3 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.