Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 16

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 16
Um 900 þús. manns fluttust milli Norðurlanda í atvinnu- leit sl. 22 ár Sameiginlegi norræni vinnumarkaðurinn langmesf notaður af finnsku verkafólki Um þessar mundir er minnzt 25 ára afmælis Norðurlandaráðs. Á þessu árabili hefur samstarf Norðurlandanna orðið víðtækt og öflugt þannig að þeir eru nú fáir málaflokkamir í þjóðfélags- umræðunum eða hagsmunir einstakra hópa, sem ekki er fjallað um samciginlega á Norðurlandavett- vangi. Einn þáttur norræns samstarfs er hinn sameiginlegi norræni vinnumarkaður, sem ísland er þó ekki beinn aðili að en nýtur þess frjálslyndis. sem ríkir um flutning vinnuafls milli landa hjá hinum aðildarríkjum Norðurlandaráðs. Um þessi mál er fjallað í eftirfarandi grein, sem nýlega birtist í tímariti Fríverzlunarbandalags Evrópu. Eftirlit á Iandamærum Norðurlanda er forms- atriði. Frjálsar ferðir manna á milli er.u sjálfsagðar — líka í atvinnuleit. Hreyfanleikinn er eitt af höfuðeinkeninum nútímasamfé- lags. Fólk flyzt milli landshluta eða landa í milli. Það breytir um stöðu eða starf og oft líka um þrep í þjóðfélagsstiganum. Hinir ýmsu þættir hreyfanleik- ans eru oft samofnir, sérstak- lega breyting á búsetu og breyting á atvinnu. Þar af leið- andi er það ekki undravert þó að athygli stjórnmálamanna hafi á síðari árum beinzt æ meir að vaxandi flutningum fólks milli landa. # Aðallega Svíþjóð — Finnland f Vestur-Evrópu hafa flutn- ingar vinnuafls milli ríkja ver- ið mjög miklir á tveim síðustu áratugum. Streymið hefur ver- ið frá löndunum í suðri til mið- biks meginlandsins, milli landa í Efnahagsbandalagi Evrópu og á milli Norðurlandanna, sem eru aðilar að Fríverzlunar- bandalagi Evrópu að Danmörku undanskilinni. Flutningar milli Norðurlandanna snerta nú aðal- lega Finnland, hvað flutning manna úr landi snertir en Sví- þjóð að því er innflutning fólks varðar. Áhrifa verður líka vart að einhverju leyti í Danmörku og No.regi. Þess má líka minn- ast í þessu sambandi að flutn- ingar milli héraða innanlands eru fyrirbæri, sem vega þungt á Norðurlöndum, bæði efna- hagslega og félagslega. í maímánuði árið 1954 gerðu ríkisstjórnir Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar með sér samning um stofnun hins sameiginlega norræna vinnu- markaðar, sem tók síðan gildi 16 FV 3 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.