Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 21

Frjáls verslun - 01.03.1977, Side 21
notuð eru til að bora fyrir neð- anjarðarstrengjum af ýmsu tagi. Hr. Essing hefur nú keypt slíka bora í Sovétríkjunum fyrir tvær milljónir rúblna, og selur hann 'þá síðan í V-Berlín, Austurríki, V-Þýskalandi og víðar. 9 Löng upptalning Upptalning á þeim vörum sem framleiddar eru í Sovét- rikjunum og fluttar út af „Raznoexport" væri ein út af fyrir sig efni í þykkan doðrant. Þar er flest að finna, allt frá barnaleikföngum til „Estonia“- píanósins, þess þins sama sem Van Cliburn varð svo hrifinn af. Frá sígarettum af ótal teg- undum til mikils úrvals fatn- aðar og skófatnaðar. Allt frá snyrtivörum upp í graníthellur og sement. 500 stórfyrirtæki í 80 löndum kaupa af Raznoex- port. Hljóðfæri, skotfæri, rak- vélar, leirtau, saumavélar, ryk- sugur, þvottavélar, o.s.frv. Þessi listi lengist stöðugt. T.d. e.r nú verið að semja við breskt innflutningsfyrirtæki um sölu á sovéskum isskápum af gerð- inni „Birjusa“. Reyndar hafa bretamir skipt um nafn á þeim, nú heita þeir „Snowcape“. Brátt verður hægt að 'kaupa sovéska ísskápa í þúsundum verslana í Bretlandi. Vnestorg á sér þúsundir við- skiptavina. Og þeir eru ekki allir erlendis. í Moskvu eru starfræktar verslunarfulltrúa- skrifstofur Búlgaríu, DDR, Al- þýðulýðveldisins Kóreu, Mong- ólíu, Tékkóslóvakíu, Malasíu, Snánar og Singapore. Onnur riki, bæði sósíalísk og kapítal- ísk, hafa verslunarfulltrúa starfandi við sendiráð sín í Moskvu. Auk þess 'hafa 'nú ver- ið opnaðar í samvinnu við Vnestorg skrifstofur 80 fyrir- tækja í Bretlandi, Ítalíu, Finn- landi, Frakklandi, V-Þýska- landi og fleiri v-evrópskum löndum, og einnig í Bandaríkj- unum og Japan, til skamms tíma. • Finnsk fyrirtæki fastir viðskiptavinir Finnsk fyrirtæki taka þátt í „Moskvubúar eru hrifnir af íslenzkuin ullarvörum,“ segir Lena Bystrova í verzluninni „Vesna“ í Moskvu. reyndist vera afbragðs gluggi, sem hleypti hvorki inn hávaða né ryki og hélt stofuhitanum inni, og var þar að auki einfald- ur og þægilegur að allri gerð. Enn sem komið er á þessi gluggi engan keppinaut á sov- éskum markaði. — Við leggjum okkur fram við að bjóða sovóskum við- skiptavinum okkar það nýjasta sem við höfum, — segir R. Kokberg, fulltrúi finnska utan- ríkisviðskiptasambandsins. — Tækjabúnað fyrir hótel, hrað- gengar lyftur, heimilistæki og margt fleira. Að undanförnu uppsetningu tækja til vinnslu á jarðgasi í ýmsum héruðum Sovétríkjanna. Mörg finnsk fyrirtæki eru orðin fastir við- skiptavinir sovétmanna. Þeirra á meðal er „Sotka“ sem fram- leiðir fyrirtaks ihúsgögn, „Finn- hard“ og „Sanfin“. Vörurnar eru af ýmsum tegundum. Ekki alls fyrir lömgu var komið með glugga frá Finnlandi. Þetta Þctta er klakstöð við Sefidrud-ána í Iran, en Sovétmcnn veittu tækni- aðstoð til stöðvarinnar. höfum við einnig sýnt þeim möguleika okkar á sviði vél- smíði, einkum framleiðslu hreinsitækja til umhverfis- verndar. Hér er um að ræða sérstakar dælur, lofthreinsun- artæki, vatiniahreinsitæki o.fl. Enn ein deild Vnestorg er „Novoexport“, sem ætlað er að opna leiðina á heimsmarkaðinn FV 3 1977 21

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.