Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 21

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 21
notuð eru til að bora fyrir neð- anjarðarstrengjum af ýmsu tagi. Hr. Essing hefur nú keypt slíka bora í Sovétríkjunum fyrir tvær milljónir rúblna, og selur hann 'þá síðan í V-Berlín, Austurríki, V-Þýskalandi og víðar. 9 Löng upptalning Upptalning á þeim vörum sem framleiddar eru í Sovét- rikjunum og fluttar út af „Raznoexport" væri ein út af fyrir sig efni í þykkan doðrant. Þar er flest að finna, allt frá barnaleikföngum til „Estonia“- píanósins, þess þins sama sem Van Cliburn varð svo hrifinn af. Frá sígarettum af ótal teg- undum til mikils úrvals fatn- aðar og skófatnaðar. Allt frá snyrtivörum upp í graníthellur og sement. 500 stórfyrirtæki í 80 löndum kaupa af Raznoex- port. Hljóðfæri, skotfæri, rak- vélar, leirtau, saumavélar, ryk- sugur, þvottavélar, o.s.frv. Þessi listi lengist stöðugt. T.d. e.r nú verið að semja við breskt innflutningsfyrirtæki um sölu á sovéskum isskápum af gerð- inni „Birjusa“. Reyndar hafa bretamir skipt um nafn á þeim, nú heita þeir „Snowcape“. Brátt verður hægt að 'kaupa sovéska ísskápa í þúsundum verslana í Bretlandi. Vnestorg á sér þúsundir við- skiptavina. Og þeir eru ekki allir erlendis. í Moskvu eru starfræktar verslunarfulltrúa- skrifstofur Búlgaríu, DDR, Al- þýðulýðveldisins Kóreu, Mong- ólíu, Tékkóslóvakíu, Malasíu, Snánar og Singapore. Onnur riki, bæði sósíalísk og kapítal- ísk, hafa verslunarfulltrúa starfandi við sendiráð sín í Moskvu. Auk þess 'hafa 'nú ver- ið opnaðar í samvinnu við Vnestorg skrifstofur 80 fyrir- tækja í Bretlandi, Ítalíu, Finn- landi, Frakklandi, V-Þýska- landi og fleiri v-evrópskum löndum, og einnig í Bandaríkj- unum og Japan, til skamms tíma. • Finnsk fyrirtæki fastir viðskiptavinir Finnsk fyrirtæki taka þátt í „Moskvubúar eru hrifnir af íslenzkuin ullarvörum,“ segir Lena Bystrova í verzluninni „Vesna“ í Moskvu. reyndist vera afbragðs gluggi, sem hleypti hvorki inn hávaða né ryki og hélt stofuhitanum inni, og var þar að auki einfald- ur og þægilegur að allri gerð. Enn sem komið er á þessi gluggi engan keppinaut á sov- éskum markaði. — Við leggjum okkur fram við að bjóða sovóskum við- skiptavinum okkar það nýjasta sem við höfum, — segir R. Kokberg, fulltrúi finnska utan- ríkisviðskiptasambandsins. — Tækjabúnað fyrir hótel, hrað- gengar lyftur, heimilistæki og margt fleira. Að undanförnu uppsetningu tækja til vinnslu á jarðgasi í ýmsum héruðum Sovétríkjanna. Mörg finnsk fyrirtæki eru orðin fastir við- skiptavinir sovétmanna. Þeirra á meðal er „Sotka“ sem fram- leiðir fyrirtaks ihúsgögn, „Finn- hard“ og „Sanfin“. Vörurnar eru af ýmsum tegundum. Ekki alls fyrir lömgu var komið með glugga frá Finnlandi. Þetta Þctta er klakstöð við Sefidrud-ána í Iran, en Sovétmcnn veittu tækni- aðstoð til stöðvarinnar. höfum við einnig sýnt þeim möguleika okkar á sviði vél- smíði, einkum framleiðslu hreinsitækja til umhverfis- verndar. Hér er um að ræða sérstakar dælur, lofthreinsun- artæki, vatiniahreinsitæki o.fl. Enn ein deild Vnestorg er „Novoexport“, sem ætlað er að opna leiðina á heimsmarkaðinn FV 3 1977 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.