Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 50

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 50
Samtíiarmaður Björn Þórhallsson, formaður LÍV, um samningamálin: „Bezta lausnin er talsverð hækkun á kaupi hinna lægst- launuðu en hækkun skattleysis- marka fyrir aðra” Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur, er formaður Landssambands íslanzkra verzlunarmanna. Sem fulltrúi þessara fjölmennu launþegasamta ka hefur Björn setið í miðstjórn Alþýðusambands íslands og var endurkjörinn til þess á ASÍ-þingi sem haldið var í vetur. Hann hefur gegnt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir verkalýðshreyfinguna. Við ræddum nýverið við Bjöm Þórhallsson um yfirvofandi átök á vinjnumarkaðinum og spurðum fyrst um hættuna á verkföllum í maí. Björn: — Samningar flestra félagsmanna innan ASÍ renna út fyrsta maí en samningar sjómanna 15. maí. Ef málum hefur ekki miðað áfram getur alvara færzt í þetta tiltölulega snemma i maí, er ég hræddur um. Mér finnst hins vegar tal um verkfall vera alltof mikið, bæði í fjölmiðlum og hjá öðrum að- ilum. „Verður verkfall?“, „Hvenær verður verkfall?“, spyrja menn, „verður það langt?“ og svo framvegis. Ég held, að þetta beri vott um rangt huga.rfar. Það er farið úð tala um verkfall eins og sjálf- sagðan hlut. Ef til vill er það vegnia þess að til verkfalla hef- ur dregið undamfarið við svo til hverja samninga. Mér finnst það mjög slæmt að talað sé um þetta sem sjálfsagðan hlut og ég tel, að umræðan í sjálfu sér geti örvað til þess að verkföll verði. Stundum er sagt, að báðir aðilar þurfi á verkföllum að halda til að sanna fyrir sjálfum sér og öðrum, að þeir hafi bar- Björn Þór- hallsson, hefur átt sæti í stjórn Landssam- bands ísl. verzl- unarmanna í 20 ár. Nú eru starfandi 22 verzlun- armanna- félög víðs vegar um landið. 50 FV 3 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.