Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.03.1977, Qupperneq 63
rekin sem sjálístætt fyrirtæki, en sveitarfélögin hafa lagt fram hlutafé til fyrirtsekisins. Fram- kvæmdir við hitaveituna hvíla þannig ekki beint á sveitarfé- lögunium. Samt ve.rða þau, að leggja í mikinn kostnað við ýmsa hluti, sem þurfa að vera í lagi vegna hitaveitulagnarinn- ar, eins og holræsakerfi o.fl. VARNARLIÐIÐ STENDUR I VEGI FYRIR BYGGINGU 40 IBÚÐA — í ytra hverfinu er tilbúið skipulagt hverfi fyrir allt að 200 íbúðir og er þegar byrjað að byggja þar. Einn galli fylgir þó þessu hverfi, en hann er sá að hluti þess er á landssvæði varnarliðsins, og erum við að vinna að Iþví að fá það losað. Við erum búnir að rekast í þessu í mörg ár að fá svæðið til baka og er það vegna vesal- döms, í varnarmálanefnd, að því er ekki lokið. Þarna er um að ræða eina olíuleiðslu sem þarf að fjarlægja, en hún er hvort eð er orðin gömul og þarfnast endurnýjunar. Um 40 bygging- arhæfar lóðir eru á þessu varn- arliðssvæði. í innira hverfinu er einnig nýtt íbúðar- og iðnaðarfiverfi i skipulagningu. Þar er gert ráð fyrir um 1500 íbúa byggð sam- kvæmt íbúðaskipulagi í fram- tíðinni. HAFNARSVÆÐIÐ — Höfnin hér er landshöfn og er rekin algjörlega á kostn- að ríkisins, en við þurfum að annast alla þjónustu við höfn- ina. Það er fyrst nú síðastliðin tvö ár, sem hún er farin að þjóna sínu hlutverki, þar sem miklu fé hefur verið veitt í hana til endurbóta og nýrra framkvæmda. Verið er að skipuleggja hafnarsvæðið hjá Vitamálaskrifstofunni, en landshafniarlóðin er allt svæðið á milli hverfanna neðan þjóð- vegarins. Á þessu svæði er gert ráð fyrir fiskvinnslufyrirtækj- um í framtíðinni. í heildarskipulagi af Njarð- víkuim, Keflavík og flugvellin- um sem samstarfshópur þess- ara staða undir forystu skipu- lagsstjóra ríkisins vann að og staðfest var 2. nóvember 1973 má sjá hvernig Njarðvíkur- hverfin tengjast saman og hvernig þjóðvegurinn færist upp fyrir byggðina. ÖNNUR SAMSKIPTI VIÐ VARNARLIÐIÐ Frá KeílaviiK.urllugvelli voru fulltrúar frá ilugmalasijorn og varnarmáladeild. Um þetta SKipuIag haiði Albert eitiriar- ancu aö segja: — Viö teljum, að nyjasta nvenið sem varið er að byggja á vellinum sé komiö ut ur þessu skipuiagi, og erum mjóg onressir vegna þess. — Þetta sKipulag nlýtur að taka mið af iramuöarskipulagi hreppanna og er það því mjög óæskilegt, að hver sé aö pokast i sinu horni án nokkurrar sam- ræmingar, sem gæti raskað framtíðarskipulaginu. — Við fáum aðstöðugjöld af þeim fyrirtækjum, sem starfa íyrir varnarliðið og eru innan yfirráðasvæðis Njarðvíkur- kaupstaðar. Frá varnarliðinu fáum við hins vegar engar tekj- ur utan útsvarsgreiðslna fyrir þá íslensku starfsmenn þess, sem eru búsettir hér. — Töluverður hópur Njarð- víkinga hefur atvinnu á Kefla- víkurflugvelli, þrátt fyrir að stærstu atvinnufyrirtæki byggðarfagsins séu í sjávarút- vegi. Hér eru 16 fiskvinnslu- stöðvar, auk margra iðn- og þj ónustuf yr ir tæk j a. — Eins og sakir standa er mikil mannekla í öllum grein- um og verður að segja, að því miður hefur hin hraða upp- bygging á Keflavíkurflugvelli valdið þar töluverðu um. Að lokum sagði Albert: — Mér finnst út í hött, að varn- arliðið greiði ekki fyrir það sem það fær hér á landi og á ég þá við ýmis fríðindi, sem það greiðir ekkert fyrir. Það er hins vegar erfitt að svara því, hvort það eigi að greiða fyrir veru sína hér. Alla vega er erfitt að finna með hverjum hætti sú greiðsla ætti að vera, því við verðum að gæta að því að um leið og þeir borga verð- um við háðari þeim, og yrði erfiðara að losna við þá, þegar það ástand skapast í heiminum, að þeir ættu að fara. Iðnaðar falaðið Nýtt blað með fréttum og faglegu efni um iðnað. Kemur út annan hvern mánuð. Áskrifta- og auglýsingasími 82300 Iðnaðar blaðið Ármúla 18 FV 3 1977 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.