Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 75

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 75
Haf narf jörður: Iðnaðar- og verzlunarhverfið á Flatahrauni fullbyggt 1982 - töluverðar fyrirspurnir um lóðamöguleika frá ýmsum fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu Á 30 ha svæði á Flatahrauni er stærsta og eina iðnaðar- hverfið í Hafnarfirði, sem af- markast af Reykjavíkurvegi til vesturs, en Reykjanesbraut til austurs norðarlega í bænum. Á svæðinu eru nú starfrækt 78 iðnfyrirtæki og verslanir, auk þess sem 18 fyrirtæki eru nú í uppbyggingu. Bæjarstjóri í Hafnarfirði e.r Kristinn Ó. Guðmundsson og fyrir hann lagði F.V. nokkrar spurningar varðandi iðnaðar- hverfið á Flatahrauni. — Hve langt er síðan byrjað var að úthluta og reisa fyrir- tæki í þessu hverfi? — Úthlutun 'hófst árið 1956 og fyrstu húsin rnunu hafa ver- ið tekin í notkun árið 1958. Fyrirtækin í hverfinu skiptast aðallega í verslanir, trésmíða- verkstæði, bifreiðaþjónustu, járnsmiði og smáiðnað. — Hvenær verður iðnaðar- hverfið fullbyggt, hvenær verð- ur lokið við að ganga frá göt- um og hver er lóðarleiga og gatnagerðargjald á svæðinu? — Eldri lóðir eru með ákvæði um að leigja megi öðr- um lóðina að hluta, ef ekki er hafin bygging síðasta áfanga áformaðra bygginga innan fimm ára frá veitingu. Má reikna með að byggingu verði að mestu lokið 1982, þar með talinn frágangur gatna. Lóðar- leiga á svæðinu er nú kr. 12,00 pr. m2 og núgildandi gatna- gerðargjald er kr. 351 pr. m2 fyrir iðnaðarhúsnæði, en kr. 861 pr. m2 fyrir verslunarhús- næði. — Hafa mörg fyrirtæki, t.d. úr Reykjavík, hug á að byggja upp aðstöðu í Hafnarfirði? Er mikil eftirspurn? — Töluvert hefur verið spurst fyrir um lóðamöguleika frá ýmsum fyrirtækjum á höf- Kristinn Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri. uðborgarsvæðinu. Áhugi fyrir- spyrjenda nemur a.m.k. nokkr- um hekturum í lóðarstærðum samanlagt. — Ekki er hægt að segja að einn sé öðrum meira áberandi, nema ef vera skyldi ýmis tré- smíðafyrirtæki. — Hvað tekur við þegar þetta hverfi verður fullbyggt, og hvert er fyrirhugað skipu- lag iðnaðar- og verslunarhverfa í Hafnarfirði? Á 30 ha svæði í þessu hverfi eru nú starfrækt 78 iðnfyrirtæki og verslanir, en 18 fyrirtæki erui nú í uppbyggingu. — Hverfi af svipaðri stærð ofan Reykjanesbrautar tekur við þegar þetta iðnaðarhverfi er fullbyggt. Léttari iðnaður, þjóniusta og verslun er allt á- ætlað í hinu nýja hve.rfi. Mat- vælaiðnaður, einkum fiskiðn- aður, er áætlaður á Hvaleyrar- holti, nálægt suðurhöfninni. Grófur iðnaður er áætlaður sunnan (vestan) Hvaleyrar- holts. Að lokum má geta þess, að áætlað er að bjóða út hitaveitu í hverfið, en húni er þegar kom- in í u.þ'b. helming hverfisins og fyrirhugað er að framkvæmd- um ljúki á þessu ári. FV 3 1977 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.