Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 79

Frjáls verslun - 01.03.1977, Síða 79
E. Th. Mathiesen hf, E. Th. Mathíesen hf. er inn- flutningsfyrirtæki sem verzlar aðallega með stálskrifstofuhús- gögn, peningaskápa og banka- öryggisútbúnað frá ýmsum heimsþekktum fyrirtækjum í Bretlandi, Norðurlöndum og Þýzkalandi svo sem John Tann Ltd., Englandi, EA Rosengrens AB, Svíþjóð, Nobö Fabrikker A/S, Noregi, NGZ Geldzáhl- maschinen GMBH & CO., Þýzkalandi. E. Th. Mathíesen hf. er lang- stærsti seljandi bankaöryggis- útbúnaðar hér á landi og má þar nefna: Bankahurðir frá John Tann Ltd., Öryggishólf frá EA Rosengrens AB, Mynt- talningarvélar frá NGZ Geld- záhlmaschinen GMBH & Co., Afgreiðsludiska-skápa frá Nobö Fabrikker A/S. Þá selur fyrir- tækið mikið af peningaskápum og stálskrifstofuhúsgögnum til fyrirtækja. Og má segja að það sé eina fyrirtækið hérlendis sem sérhæfir sig í framan- greindum vöruflokkum. E. Th. Mathíesen hf. er stofn- að árið 1960 og stjóm félagsins hafa skipað frá upphafi: Olafur Tr. Einarsson, formaður stjórn- ar og meðstjórnendur Svein- bjömi Árnason og Einar Þ. Mathíesen sem jafnframt hefir verið framkvæmdastjóri fyrir- tækisins frá upphafi. Starfs- menn fyrirtækisins eru í dag 4. Fyrirtækið flutti í eigið hús- næði að Dalshrauni 5 þann 22. desembcr 1976. Kostakaup Ein stærsta matvöruverslun- Kostakaup, Reykjavíkurvegi in í Hafnarfirði er verslunin 72, en hún starfar þar í 700 m- húsnæði. Lögð er mikil áhersla á að vera með sem besta þjón- ustu og lægst vöruverð og eru því gjarna.n sértilboð og kynir.- ingarverð á vörum. I Kostakaup er mikið vöru- úrval af almennum kjöt- og ný- lcnduvörum, svo og mjólk og brauð, en áhersla hefur verið lögð á að vera með sem mest úrval af nýjum kjötvörum og einnig að bjóða ódýra en góða vöru. Eins og víða hefur verið i vörumörkuðum fer mikið af innkaupunum fram á föstudög- uin, en þá er opið til kl. 22.00. Það er Hákon Sigurðsson, kaup- maður, sem á verslunina Kosta- kaup, en hana opnaði hann í febrúar á síðasta ári. Alls eru starfsmenn í Kostakaup 9. FV 3 1977 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.