Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 7
í siutlu máli Verzlunarlánasjóður Lánveitingar Verzlnnarlánasjóðs og lántökur hans árin verið þannig (m.kr.) 1974- -1976 hafa 1974 1975 1976 Lánveitingar 77 70 167 Lán frá Framkvsj. 8 25 40 Aörar lántökur 61 60 100 Eigið ráöstöfunarfé sjóösins áriö 1976 var 54 m.kr. Sjóöurinn tók lán hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna 100 m.kr. og hjá Framkvæmdasjóði 40 m.kr. Alls hafði sjóöurinn því til lánveitinga 194 m.kr. Veitt lán á árinu voru 167 m.kr. og innstæöa í banka 27 m.kr. í árslok. # IVetahringir og trollkulur á Akureyri Fyrirtækið Plasteinangrun hf. á Ak- ureyri gerði nýlega samning viö norska fyrirtækið Panco um aö það yfirtæki framleiöslu þeirra á netahringjum og trollkúlum úr plasti. Sjávarafuröa- deild Sambandsins hefur haft umboö fyrir þessar vörur hér á landi, og hafa bær um árabil notiö vinsælda hjá ís- lenzkum sjómönnum. Samkvæmt samningi fyrirtækjanna mun Panco ekki framleiöa þessar vör- ur næstu árin, heldur taka að sér aö sjá um sölu á netahringjum og troll- kúlum fyrir Plasteinangrun hf. í Nor- egi. Sjávarafurðadeildin mun hins veg- ar áfram veröa söluaðili fyrir þessar vörur hér á landi. # Þjónusta bílaumboða við landsbyggðina Þrátt fyrir mikla þörf er biónusta umbnða á landssvæðunum lítil, þegar ■’* hpiHjna er litið OG' feihir að mestu levti í té verkstæðum á svæöismiö- stöðvunum, kemur fram í könnun Bíl- preinasambandsins á aöstöðu bifreiöa- verkstæða á Vesturlandi, Vestfiörðum oo' Austurlandi. Þetta segir þó litla sögu, bar sem biónusta umboöanna er miög misiöfn. Um fjögur umboð af ca. 25 veita skiDulagða biónustu. bar sem m.a. er haft persónulegt samband viö verkstæðin á kerfisbundinn hátt með því að senda menn út á land og meö námskeiðum, sem reyndar eru haldin í Reykjavík. Þó að þetta séu ekki mörg umboð munu þau þó selja um helming bif- reiða á landsvæðunum. # 65,5% veltuaukning Útflutningsvelta Sjávarafuröadeildar Sambandsins fyrstu sex mánuði þessa árs varö 6.730 milljónir króna. Sama tímabil s.l. ár var veltan 4.066 millj. kr., og hefur hún því aukizt um 65,5%. Af heildarútflutningi deildarinnar eru frystar afurðir langhæsti hlutinn, cða um 60 af hundraði. Lýsi og mjöl eru um 33 af hundraði, en afgangur- inn er ýmsar aðrar sjávarafuröir, svo sem söltuö hrogn og skreið. Þessi aukn- ing á útflutningsveltu deildarinnar er að langmestu leyti til komin vegna aukningar í mjöli, bæði aö því er varð- ar magn og verömæti. # IVIik.il hækkun á lífeyris- greiðslum LífeyrisgreiÖslur hinna almennu líf- eyrissióða hafa aukizt stórlega á síð- asta ári. Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram- sóknar greiddi á árinu 1975 um 2,6 millj. kr. í lífeyri, en á árinu 1976 námu þessar greiöslur um 43,0 millj. kr. Líf- eyrisgreiðslur sjóðsins hafa því 17-fald- ast á milli ára. Sem dæmi um stórauknar lífeyris- greiöslur aðildarsióða Sambands al- mennra lífeyrissjóöa á undanförnum tveimur árum, skulu tekin nokkur dæmi: a) Ellilífeyrisþegi hóf töku lífeyris 1. iúlí 1975. Mánaöarlegur lífeyrir var 1.796 kr. 1. iúlí s.l. nemur þessi lífeyr- ir 6.789 kr. á mánuði. Hækkun 278,0%. b) Ekknalífeyrisbegi hóf töku lífeyr- is 1. iúlí 1975. Mánaöarlegur lífeyrir var 4.489 kr. 1. júlí s.l. nemur þessi lífeyrir hins vegar 18.859 kr. á mánuöi. Hækkun 320,1%. c) Örorkulífeyrisþegi hóf töku líf- evris 1. júlí 1975 og nam mánaðarlegur lífeyrir hans 8.979 kr. Tveimur árum síöar nemur örorkulífeyririnn 33.945 kr. á mánuöi. Hækkun 278,0%. Hf FV 7 1977 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.