Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 9
Miklar sögur hafa geng- ið um launakjör forstjóra j árnblendiverksmiðjunn- arar á Grundartanga, en sem kunnugt er hefur Jón Sigurðsson, ráðuneytis- stjóri fjármálaráðuneytis- ins verið fenginn til að gegna þeirri stöðu. Full- yrt er, að ákvörðun í þessum efnum hafi verið unnin á mjög vísindaleg- an hátt, meðal annars með könnun á kjaramál- um nokkurra hæst laun- uðu forstöðumanna einka- fyrirtækja í landinu, sams konar og IBM hef- ur áður gert. Mun for- stjóri Járnblendifélagsins nú örugglega vera í þeirra hópi. tíðinni sem stórmarkað Sambandsins. ráðamenn undir komu ís- lenzka forsætisráðherr- Um langt skeið hefur Sambandið haft hug á að opna stórmarkað á höfuð- borgarsvæðinu og um skeið var betta fyrirhug- að í samstarfi við KRON. Tilskilin leyfi borgaryfir- valda fengust ekki fyrir opnun stórmarkaðar í vöruskemmum KRON eins og ætlunin var. Nú hafa borizt af því fregnir, að Satnbandið hafi verið í alvarlegum viðræðum við eiganda eins af stærstu verzlunarfyrir- tækjum höfuðborgarinn- ar, Hagkaupa, með það fyrir augum að kaupa það fyrirtæki og reka í fram- Frá því var greint hér á þessari síðu fyrir skemmstu, að Guðni í Sunnu hefði örlítið náð sér niðri á Ingólfi í Útsýn með því að ráða einn af fyrrverandi fararstjórum Útsýnar til að stunda far- arstjórn með íslenzkum ferðahópum í Grikklandi. Nú hefur Ingólfur í und- irbúningi að bjóða upp á Grikklandsferðir á næsta ári og mun í ráði að Sig- urður A. Magnússon, rit- höfundur, sem sennilega þekkir betur til í Grikk- landi en nokkur annar fs- lendingur, verði farar- stjóri þar syðra fyrir Út- sýn. Merkilegt nokk, þá er Sigurður fyrrverandi fararstjóri hjá Guðna í Sunnu. Sovézk yfirvöld hafa lagt ríka áherzlu á, að forsætisráðherra íslands undirriti einhvern sátt- mála eða samkomulag um samskipti íslands og Sov- étríkjanna meðan á dvöl hans eystra stæði. Hafa sovézkir sendifulltrúar mjög lagt að Geir Hall- grímssyni að fallast á slíkt en forsætisráðherra mun hafa tjáð þeim, að hann hygðist ekki undirita eitt eða neitt meðan hann væri í Sovétríkjunum. Það vakti athygli, að um hað leytS sem tilkynnt hafði verið um ferð Geirs Hallgrímssonar, forsætis- ráðherra til Moskvu, bjó Lúðvík Jósefsson sig til ferðar þangað austur og hugðist dveljast þar nokkra daga áður en hann færi á þingmannasam- komu í London. Menn veltu því fyrir sér, hvort þessi ferð Lúðvíks væri til þess farin að búa sovézka Lítið fréttist af undir- búningi framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir þingkosningar í vor. Manna á meðal er rætt um ýmsa hugsanlega frambjóðendur en á þessu stigi eru málin enn afar óljós. Þó er greinilegt, að mikill áhugi er hjá mörg- um aðilum í atvinnu- rekstri, sérstaklega hjá iðnaðinum, á að' Davíð Sch. Thorsteinsson, form. Félags ísl. iðnrekenda gefi kost á sér til þingfram- boðs fyrir flokkinn. Telja menn að slíkt myndi mjög styrkja tengsl hans við athafnalífið í landinu. FV 7 1977 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.