Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 71
Verzlunargötur í Reykjavík Gengið um Armúla og Síðu- múla og litið á athafnalíf þar Byggingavörur áberandi. Blaðaútgáfa landsmanna hefur að miklu leyti tekið sér bólfestu á þessu svæði undanfarið í stað bragga og bráðabirgðaíbúðarhúsa, sem lengi stóðu í Múlahverfinu í Reykjavík hafa nú komið glæstar stórbyggingar og glerhallir, sem hýsa margs konar atvinnustarfsemi. Nú gengur þessi borgarhluti oftast undir nafninu Ármúlahverfi enda Ármúli sú gatan, sem gengur eftir hverf- inu endilöngu og flest' fyrirtækin hafa aðsetur við, en ofan hans er Síðumúli, sem er nokkru styttri. Uppbygging þessa hverfis, sem enn er að vísu ekki að fullu lokið, hefur staðið yfir frá ár unum í kringium 1960 og var mikið til lokið ááratug. .. Stórhýsin neðst í Ármúla, ofan gatnamóta Háaleitisbrautar, setja glæsilegan svip á þennan hluta götimnar. dugnað og framkvæmdasemi þeirra, sem þau eiga og í þeim starfa. Sé skyggnzt á bak við tjöldin, inn í húsasundin, blas- ir víða við nokkuð önnur mynd og þar kemur slóðaskapur og hirðuleysi sumra í ljós. Sem betur fer eru þeir fáir og heyra undantekningunum til. Inni í húsunum við þessar götur eru svo að gerast hlutir, sem segja til sín í persónulegu lífi ein- staklinga, sem hlut eiga að máli, og hafa auk þess áhrif út í allt þjóðífið eins og upp- talningin að framan ber með sér. Og þegar vel viðraði á dög- unum og „höfuðborgarsólin skein í heiði“ eins og þeir segja stundum þulir útvarpsins til að Það er eftirtektarvert, hve geysifjölþætt starfsemi fer fram í þessum tveimur götum. Á þessu litla svæði af Reykja- víkurborg er að finna matvöru- verzlanir, skrifstofurekstur, heildsölu og smásölu. blaðaút- gáfu* fangelsi, æfingasal fyrir júdó, útibú frá Háskóla íslands og diskótek, svo að nokkuð sé nefnt. LITRÍKAR GÖTUR Af þessari upptalningu má sjá að Ármúli og Síðumúli eru litríkar götur, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Mörg húsanna, sem þar standa eru Hús Skýrsluvéla lengst til hægri en síðan koma Valhúsgögn og stórglæsileg og til merkis um Arkitektastofan, en efst er húsgagnaverslunin Bláskógar. FV 7 1977 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.