Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 15
og þarfir einstakra starfsmanna og hópa skilgreindar. Mat er lagt á gæði símaþjónustunnar með tilliti til innbyrðis síma- notkunar starfsmanna, útfar- andi símtala þeirra og innkom- andi símtala frá viðskiptavin- um. Tillögur eru gerðar um endurbætur t.d. nýjan búnað bæði frá Pósti og síma en einn- ig frá einkaaðilum eins og t.d. kallkerfi, tilfærslur á búnaði, öðru vísi notkun búnaðar sem fyrir hendi er, breytingar á tengingum o.s.frv. Gjarnan er gerður greinarmunur á skamm- tímalausn og framtíðarlausn með tilliti til afgreiðslufrests og fjármögnunar. — Hvert er hlutverk fyrir- tækisins gagnvart símnotend- um? — Það er reynsla mín sem starfsmanns Pósts og síma, að laníflestir stjórnendur huga þá fvrst að símaþjónustu fyrir- tækia sínna, begar í eitthvert óefni er komið. Nú mun óum- deilanlegt að síminn hefur af- eerandi áhrif á störf mikils fjölda starfsmanna í öllum stærri fvrirtækjum og stofnun- um og bjónustu þeirra við við- skintamenn sína. Hitt er jafn augljóst. að æði mikill munur hlítur að vera á símakerfi og símaþjónustu fyrirtækja, ann- ars vegar bar sem allt er kom- ið í óefni, og hins vegar þar sem allir möguleikar á þessu sviði eru fullnýttir. Að því hlýtur sérhver stjórnandi að stefna og fyrirtæki mitt býður aðstoð við að ná því marki. — Nú er símakostnaður margra fyrirtækja og stofnana mjög hár. Hvaða ráðleggingar gefur fyrirtækið beim til að stuðla að lægri símakostnaði, og sem liagkvæmastri notkun hinna ýmsu fjarskiptamiðla? — Að sjálfsögðu er ekki til nein töfralausn hvernig lækka megi símakostnað. Satt að segja er ég ekki viss um að til- lögur mínar til endurbóta muni ávallt leiða til lægri kostnaðar. Hitt er sannfæring mín, að í öllum tilvikum verði um bætta þjónustu að ræða, og að við- komandi fái meira fyrir pen- FV 7 1977 ingana en áður. Ég legg því á- herslu á bætta símaþjónustu og hlutfallið milli gæða og verðs. Hitt er svo annað mál, að í mörgum tilfellum má spara verulegar fjárhæðir í nýjum símabúnaði, ef val á búnaðinum er reist á ítarlegri úttekt á raunverulegum þörfum. Eins kemur oft í ljós við nánari at- hugun að greitt er fyrir búnað sem hætt er að nota fyrir löngu, eða svo lítið notaður að enginn mundi sakna hans. Varðandi notkun hinna ýmsu fjarskipta- miðla vil ég vekja athygli á sí- vaxandi notkun kallkerfa, sem seld eru af einstaklingum. Oft er erfitt að meta, hvernig rétt- lætanlegt er að fjárfesta í sér- stöku kallkerfi við hlið síma- kerfisins, og verður slík fjár- festing að byggjast á raunveru- legri þörf starfsmanna. — Er ekki tímabært að bér á landi verði stofnuð sérstök nevtendasamtök sem að gæta ha'rsmuna þeirra sem ka.upa nóst- osr símabiónustu og veita •'annie’ Pósti og síma nauðsyn- legt aðhald? — Þe°si spurning leiðir hug- ann að beirri staðreynd. að á síðasta ári seldi Póstur og sími þjénustu fyrir 6 milljarða króna. bar af símabjónustu fyr- ir tæpa 5 milljarða. Vissulega má segia að stofnuð hafi verið félög eða hagsmunasamtök að- ila, sem átt hafa minni hags- muna að gæta, en hér um ræð- ir, en þó er ég hræddur um, að með stcfnun samtaka hins al- menna símnotenda væri aðeins verið að bæta við enn einum áhrifalausum nöldurklúbbi, sem vissulega er nóg af i okkar landi. — En hvað um stórkaupend- ur þjónustu Pósts og síma, þ. e. fyrirtæki og stofnanir? — Hér gegnir allt öðru máli. Þessir aðilar eru tiltölulega fá- ir, en greiða þó verulegan hluta heildarsímagjalda í landinu. Mjög varlega áætlað munu þess- ir aðilar greiða um 25% af tekjum Pósts- og síma og hafa því greitt stofnuninni um 1,5 milljarð kr. á síðasta ári. Stórkaupendur símaþjónustu hafa að sjálfsögðu sömu hags- muna að gæta og heimilissím- notandinn varðandi almenna símakerfið, en sérstaða þeirra byggist að verulegu leyti á því, að símabúnaður þeirra getur verið mjög flókinn og marg- breytilegur, og rétt val og nýt- ing allra möguleika í því sam- bandi hefur úrslitaáhrif á gæði þeirrar símaþjónustu sem fyrir- tækið veitir og kostnað við hana. Það er því mjög eðlilegt að þessir aðilar hafi einhver áhrif á framboð símabúnaðar á hverjum tíma og þá þjónustu sem Póstur- og sími veitir Stofnun hagsmunasamtaka í því skyni virðist mér því vera mjög tímabær. — Á hvern hátt mundi félag- ið geta styrkt Póst og shna í því að veita viðskiptavinum sem besta þjónustu? — Þessi spurning felur í sér m.iög þýðingarmikið atriði, þ.e. að stofnun slíks félags væri ekki beint gegn Pósti og síma, heldur þvert á móti mundi öfl- ug starfsemi félags pósts- og símnotenda styrkja stofnunina í þeirri viðleitni hennar að veita viðskiptavinum sínum sem besta þjónustu. Nefna má þrjú atriði til þess að sýna, hvernig hagsmunir þessara að- ila fara saman. í fyrsta lagi mundi félagið auðvelda stofnuninni að þekkja þarfir viðskiptavina sinna, sem er jú forsenda góðrar þjónustu. í öðru lagi fengju stofnendur Pósts og síma bandamenn gagn- vart stjórnvöldum, sem vissu- lega hafa í mörg horn að líta en geta freistast til aðgerða, sem eru óeðlilega mikið á kostnað pósts- og símnotenda, ef sjónarmiðum þeirra er ekki haldið nægilega á lofti. í þriðja lagi mundu stjórnendur stofn- unarinnar áreiðanlega fagna faglegri gagnrýni og aðhaldi frá félagi póst- og símnotenda, því þeir eru að sjálfsögðu ofurseld- ir þeirri hættu. jafnt og allir aðrir forráðamenn fyrirtækja í einokunaraðstöðu, að missa sjónir af mestri hagkvæmni í rekstri og æskilegri þjónustu við viðskiptavini sína, sagði Guðmundur að lokum. 15 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.