Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 46
Samlíðarnnéur Jón Guðbjartsson, forstjóri: „íslenzk útflutningsverzlun er í tröllahöndum'’* „Einokun í utflutningsverzluninni þarf að afnema þegar í stað” Á verzlunarmannafrídaginn var birtur í sjónvarpinu samtalsþáttur með kunnum verzlunar- mönnum og í því sambandi birtar gamlar myndir úr verzluninni Geysi í Reykjavík. Þar voru innan búðar þrír ungir menn í sloppum, sem voru eins konar einkennisföt afgreiðslumannanna þar í þann tíð. Einn þessara þriggja manna á myndinni var kynntur sem Jón Guðbjartsson, nú verandi forstjóri Kristjáns Ó. Skagfjörð h.f. Jón Guðbjartsson er verzlunarmaður í húð og hár og hefur, eins og þetta áðurnefnda dæmi gefur til kynna, mjög yfirgripsmikla þekkingu á þróun verzlunar í höfuðstaðnum. Hann hefur um langt árabil starfað sem afgreiðslu- eða sölumaður fyrir þjóðkunn heildsölu- og smásölu- fyriríæki og er nú forstjóri eins af öflugustu heildsölufyrirtækjum landsins, , Kristjáns Ó. Skag- fjörð h.f., sem mjög hefur fært út kvíarnar á síðustu ár,um og stundar nú fjölbreytilegan rekstur. Frjáls verzlun hitti Jón Guð- bjartsson að máli nýverið í að- alstöðvum Kristjáns Ó. Skag- fjörð h.f. úti í Örfirisey en þar hefur fyrirtækið nú starfsemi sína í nýlegri byggingu. Það fyrsta, sem á góma bar í þessu samtali var sá þáttur í upp- byggingu fyrirtækisins, er tals- verða athygli hefur vakið út á við og fjallað hefur verið um í blöðum. Það er eignaraðild starfsmanna hjá fyrirtækinu. Við spurðum Jón fyrst að því, hvort þessi nýbreytni hefði á einhvern hátt orsakað breyt- ingar á rekstri Kristjáns Ó. Skagfjörð h.f. Jón: — Nei, hann hefur ekki breytzt í neinum aðalatriðum. Þetta kerfi byggist á því, að þegar starfsmaður hefur unn- ið hjá fyrirtækinu í 5 ár er honum gefið 10 þúsund króna hlutabréf. sem siðan veitir hon- um möguleika til hlutabréfa- kaupa. Það hafa nokkrum sinn- hlutabréf og starfsmennirnir um verið gefin út jöfnunar- hafa þá getað keypt hlut án Jón Guðbjartsson við störf í skrifstofu sinni bjá Kristjáni Ó. Skagfjörð h.f., sem er til húsa að Hólmsgötu 4 í Örfirisey. 46 FV 7 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.