Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 89
---------------------------- AUGLÝSING HLJÓDFÆRAVERZLUIXI PÁLVIARS ÁRMA: Baldwin hljóðfæri heimsþekkt fyrir hljómgæði Hljóðfæraverslun Pálmars Arna, Borgartúni 29, er eina sérverslunin sinnar tegundar hér á landi, en þar eru seld hljómborðshljóðfæri m.a. frá bandaríska fyrirtækinu Bald- win, sem er eitt þekktasta og virtasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum nú. í sýningarbás fyrirtækisins í Laugardalshöllinni eru ein- göngu sýnd Baldwin hljóðfæri, sem eru heimsþekkt fyrir hljómgæði. Hvert hljóðfæri er listagripur, sem hinir færustu iðnaðarmenn hafa farið hönd- um um. Fyrstu viku sýningarinnar léku hljóðfæraleikarar frá Baldwin fyrirtækinu á skemmt- ara og nýjustu gerð af orgeli, en það eru þau Howard Beu- mont og Clair Fanning. Hljóðfæraverslun Pálmars Árna flytur einnig inn píanó frá Tékkóslóvakíu frá Petrof, Weinbach og Rösler og píanó og flygla frá Danemann í Eng- landi. í vetur mun Hljóðfæraversl- un Pálmars Árna einnig reka píanóskóla og orgelskóla, þar sem kennsla fer fram sam- kvæmt nýju fyrirkomulagi í hópum. AMTIK GLER: Blýsteint gler í glugga og innréttingar Blýsteint gler hefur verið sí- gilt um huxidruðir ára, og ver- ið notað til skreytinga víða. Antik Gler, Sigtúni 1 framleið- ir slíkt gler. í sýningarbás fyr- irtækisins er sýnt antik gler í glugga og innréttingar, auk þess viðarlíkisbitar úr polyúretan svampi, sem fyrirhugað er að hefja sölu á og lampar úr blý- steindu gleri, en ætlunin er að hefja framleiðslu á slíkum lömpum. Blýið er lagt á heilar rúður og litað með sérstöku glerlafcki í hvaða lit sem óskað er. Einn- ig er hægt að fá rúður samsett- ar úr ýmsum glertegundum. Framleitt er eftir pöntunum í hvaða stærð sem fcaupandinn ósfcar eftir. Glerið hefur þá eiginleika að hægt er að nota það sem innra gler við tvöföldun glerja, en einnig ma hafa það á milli glerja. Hægt er að velja úr fjölmörgum tegundum af munstri, en kaupandinn getur einnig komið með sínar eigin hugmyndir. Antik gler nýtur mikilla vin- sælda nú, sérstaklega hefur það verið mikið notað í eldhúsinn- réttingar, stofuskápa, bað- glugga, forstofur, millihurðir, svalarhurðir og glugga i íbúð- um. Antik gler býður upp á fjöl- breyttasta úrval glerja sem fá- anlegt er 'hér á landi bæði hamrað og slétt. Afgreiðslu- frestur á blýsteindu antik gleri er u.þ.h). 6 vikuf. FV 7 1977 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.