Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 97
— Hverfum aftur til náttúr- unnar, öskraði Dóri. Öll þessi tækni er viðurstyggileg. — Fyrst var það atóm- sprengjan og svo allt þetta plast. Nú er konan mín líka búin að kaupa þvottavél. — Það gerir nú ekkert til með þvottavélina. — Ekki það? í gamla daga var það venjan að konan í næsta húsi kæmi til að þvo. Og þú hefðir átt að sjá barm- inn á henni. í maistofunni: — Af hverju er aðstoðarfor- stjórinn svona súr á svipinn? — Nei, sko, ekki vissi ég að einkaritarinn minn væri fyrir- sæta. — Hann er nýkominn heim frá Maljorka og veltan tvöfald- aðist meðan hann var í burtu. ----- • ------ — Af hverju í ósköpunum ertu að geifla þig svona, mað- ur? — Það er bara af því að tát- an þarna í horninu, þessi lag- lega, var að brosa til mín. — Blessaður, láttu ekki svona. Ég skellti líka upp úr, þegar ég sá fyrst framan í þig. ------ • ------- — Pabbi getur þú þolað að glugga í lélegar bækur? — Ja, því ekki það. Svona annað slagið. — Kíktu þá á einkunnabók- ina mína. ------- • ------- — Það var ekkert að borða, sagði stýrimaðurinn eftir sjó- slysið. Við vorum 14 í björg- unarbátnum í sex vikur. Ég er sá eini, sem komst lífs af. — Er það óvenjumiklu þreki að þakka að þínum dómi? spurði blaðamaðurinn. — Nei. Við tókum til við að éta skóna okkar og það gerði gæfumuninn að ég nota nr. 48. ------ • ------ I byggingavöruverslun í Ind- landi. — Ég þarf að fá 8000 fimm- tommu nagla. Við erum að skipta um rúmföt. ------ • ------ í Playboy-klúbbnum: — Ég hefði ekkert á móti því að ræða dálítið við kanínustelp- una þarna. — Stattu þá upp og veifaðu gulrótinni. — Þetta verða bá 2000 krón- ur, fröken, sagði læknirinn. — Mér fyndist nú ekki frá- leitt' að maður fengi einhvern afslátt. Þú ættir nú að muna að ég smitaði þessa sjö sjúklinga, sem eru farnir að ganga til þín. ------ • -------- — Og veistu hvað. Svo kom nýi fulltrúinn okkar og ætlaði að taka þéttingsfast utan um mig. En ég sver að hann komst ekki langt? — Er nú ekki kominn tími til að fára í megrun? — Jæja, Ágústa. Hvernig fer maður svo að 'því að lífga við fólk, sem legið hefur við drukknun? spurði kennarinn á námskeiði í hjálp í viðlögium. — Fyrst manneskjan upp úr vatninu og svo vatnið upp úr manneskjunni. FV 7 1977 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.