Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 43
reglubundnar líkamsæfingar að morgni eða fyrri hluta dags og umfram allt, að fara ekki í (hátt- inn nema syfjaður. Á þennan hátt verður svefninn í hugskoti sjúklingsins, tími hvíldarinnar í stað martraðar. SVEFNLYF En hvaða augum líta sér- fræðingar notkun svefnlyfja? Flestir læknar ráðleggja ein- hvers konar svefnlyf við tíma- bundnum svefntruflunum en benda yfirleitt sjúklingnum á að líkaminn venst tiltölulega fljótt slíkum lyfjum þannig að ákveðinn skammtur verður inn- an skamms ófullnægjandi. Dr. Elliot Weitzman, yfir- læknir við Albert Einstein læknaskólann í New York, seg- ist oft gefa sjúklingi, sem til sín leiti vegna svefnleysis, væg- ar róandi töflur til inntöku í tvær vikur ásamt einum skammti af töflum sem „lyfti svolítið upp“ og auki sjálfs- traustið. Að sjálfsögðu, segir Dr. Weitzman, fer þetta eftir því á hvaða stigi og af hvaða orsök- um vandamálið stafar, ef sjú’k- lingurinn er niðurdreginn og þjáist af þunglyndi, iþá er nauð- synlegt að láta hann taka inn lyf t.d. tricyclic-lyf. Þau lyf eru oft til mikillar hjálpar við að komast út úr tímabundnum svefnleysisvanda. Ástæðan fyrir því hve mörg- um reynist örðugt að hætta pilluáti undir þessurn kringum- stæðum, er sú að næstu viku á eftir á það jafnvel í meiri erfið- leikum með svefn, en það átti fyrir lyfjameðferðina. Lyfin hafa auk þess áhrif á draum- farir fólks, til hins betra, en eftir að notkun þeirra er hætt geta draumarnir breytzt í mar- tröð. Læknar og sálfræðingar geta gert þeim, sem hafa af einhverjum ástæðum notað mikið af geðlyfjum, auðveldara að hætta rnotkun þeirra í áföng- um, þannig að breytingin verði ekki eins áþreifanleg. Lesfi ndur Peir eiga fjölskyldu, heimili, bíl og fara í ferðalög. heir eru þýðingarmikill markaður, sem hægt er að komast í tengsl við gegnum Sjávarfréttir. Sjávarfréttir er blaðið sem þeir lesa sér tií upplýsinga og til afþreyingar. t>að er þáttur í lífi þeirra. Þeir lesa Sjávarfréttir lengur og betur en önnur blöð og gefa sér góðan tíma til þess og það er þess vegna auðveldara að koma skilaboðunum á framfæri í Sjávarfréttum. Þeir geyma blaðið, vitna í það, fletta þvi síðan og lána vinum og kunningjum það. Við bjóðum aðgang að mikilvægum markaði og aðstoð- um við að setja upp auglýsingar. sjóvarfréttir Ármúla 18. Sími 82300. FV 7 1977 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.