Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 87
----------------- AUGLÝSING ---------- ’IIIUUIRKIHINUM s\m\u\ Mm 1 HEIIVIILIÐ ’í K.M. SPRIIMGDVIMUR: Sala á húsgögnum frá Portúgal og Englandi auk eigin framleiðslu Á sýningunni Heimilið ’77 leggur fyrirtækið K. M. Spring- dýnur áherslu á vörur frá þrem- ur fyrirtækjum. Portúgölsku fyrirtækjunum TABOPAN og SAINT-CLAIR og breska fyr- irtækin,u ERCOL. Tabopan er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar i Portúgal og á Spáhi og framleiðir allt frá spónaplötum upp í tilbúin hús- gögn. Saint-Clair er fyrirtæki sem framleiðir allt sem til þarf í svefnherbergið, en öll húsgögn- in sem Saint-Clair framleiðir er í hinum fræga Bilros stíl, sem var við lýði í Portúgal um 1640, en síðan þá hafa húsgögn í þessum stíl yfirleitt alltaf ver- ið í eigu vel efnaðs aðalfólks, en nú gefst fólki tækifæri til að skreyta híbýli sín í þessum stíl. Saine-Clair framleiðir m.a. rúm, náttborð, spegla, kommóð- ur, snyrtiborð og rokkokóstóla mest í Pau Santo, dökk brún- um lit. Rúmin sem sýnd eru á heimilissýningunni hafa vakið mikla athygli fyrir glæsileik. Saint-Clair framleiðir vöru sína einnig í antik hvítum lit með gylltu munstri. Ercol er viðurkennt fyrirtæki um allan heim fyrir vörugæði t.d. má nefna að það var eina fyrirtækið í húsgagnaiðnaðinum sem var boðið að sýna fram- leiðslu sína í Buckingham höll á 25 ára drottningarafmæli El- isabetar Bretadrottningar. Á sýningunni eru ýmsar vör- ur frá Ercol eins og mjög glæsi- leg vegghúsgögn, borðstofusett, hornskápur og buffet. K. M. Springdýnur leggur á- herslu á að fólk geti pantað portúgölsk og bresk húsgögn eftir myndalista, en afgreiðslu- frestur er venjulega 2—3 mán- uðir. I haust er fyrirhugað að selja einnig innfluttar eldhúsinnrétt- ingar í ýmsum gerðum og við- artegundum svo og ódýrar inn- réttingar í barnaherbergi. f verslun sinni býður fyrir- tækið tvær gerðir af sófasett- um, sem það framleiðir, rúm með bólstruðum gafli og spring- dýnur auk innfluttu húsgagn- anna. í verslun K. M .Springdýna að Hjallahrauni 13 í Hafnar- firði gefst fólki kostur á að sjá húsgögn í stássstofuna og borð- stofuna, en í verslun K. M. Springdýna að Helluhrauni 20 er úrval svefnherbergishús- gagna og innihurða. Bæði eru til sléttar hurðir og aðrar íburð- armeiri hurðir. FV 7 1977 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.