Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 19
til að reisa kjarnorkuver sín á. En þeir hafa lagt minni áherzlu á að finna hentugar geymslur fyrir úrgangsefnin. Ólíkt því Ástandið í Bretlandi er allt annað en í Frakklandi og Þýzkalandi. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um nýtt kjarnorkuver síðastliðin sjö ár. Þrátt fyrir þetta er framleiðslu- getan 40% yfir raforkuþörf Breta eins og sakir standa og er ástæðunnar að leita til of mikillar uppbyggingar á síð- asta áratug. Til viðbótar þessu liggja svo Bretar á kolabirgð- um, sem nægja í 700 ár og eru að verða sjálfum sér nógir í sem gerzt hefur í Þýzkalandi virðast Frakkar ekki telja þenn- an þátt málsins skipta neinu verulegu máli. varðar notkun kjarnorku til rafmagnsframleiðslu. Orkuver- in voru reist á árunum 1960 til 1970, þegar önnur Evrópuríki voru enn að vinna með til- raunakljúfum. Orkumálafræð- ingar Breta vilja þó vera með í kapphlaupinu til þess að tryggja þjóðinni tekjur af þeim mikla áhuga á kjarnorkuvæð- ingu, sem víða verður vart. Þar standa þeir þó frammi fyrir stórkostlegum vandamálum. Bretar hönnuðu sína eigin þeim verði ýtt til hliðar í hinni alþjóðlegu samkeppni. Það liggur því fyrir, að brezk stjórnvöld verða að ákveða hvaða tegund af kjarnakljúf skuli byggð og jafnframt að sannfæra brezkan almenning um nauðsyn slíkrar ákvörðun- ar í ljósi umframorku eins og sakir standa. Að þessu tilskildu gera kjarnorkumálayfirvöld í Bretlandi sér vonir um að smíði nýrra kjarnorkuvera geti hafizt innan tveggja ára. 0 Samið við önnur lönd um endur- vinnslu Bretar eru mjög gjaldgengir í endurvinnslu. Þeir hafa end- urunnið úrgangsefni frá kjarn- orkuverum í átta öðrum lönd- um. Og nú er unnið að samn- ingagerð við Japani um endur- vinnslu á 300 tonnum af brennsluefni á 10 árum. Þessi endurvinnsla fyrir aðrar þjóð- ir sætir vaxandi gagnrýni brezkra umhverfisverndarsinna. Nákvæm rannsókn á hlutverki Breta í sambandi við endur- vinnslu fyrir aðra fer nú fram. Eins og Frakkar, hafa Bret- ar gert mjög djarfar áætlanir um framleiðslu á hraðkljúfum. # Efnahagsleg nauðsyn Hraðkljúfur í Donnreay í Skotlandi, sem framleiðir 50 sinnum meiri orku úr úraníum en eldri gerðir. Bretland: Hægagangur á kjarn- orkuvæðingu orkuframleiðslu eftir að vinnsla hófst á olíu og jarðgasi úr Norðursjónum. Þrátt fyrir þetta vinna embættismenn að nýrri áætlanagerð um frekari uppbyggingu kjarnorkuvera til þess að tryggja stöðu Breta í orkumálum, þegar draga tekur úr olíu- og gasframleiðslu í Norðursjónum. # I öðru sæti Bretar eru um þessar mund- ir i öðru sæti í heiminum hvað gerð af kjarnakljúfum á árun- um upp úr 1960 og sátu uppi með þá. Þeir voru byggðir á annarri tækni en þeir banda- rísku, sem seldust mjög vel og gerðu Bretum svo erfitt fyrir í samkeppninni. Varðandi næstu kynslóð af kjarnakijúfum eru Bretar nú að reyna að velja á milli tveggja tegunda, sem þeir hafa sjálfir smíðað, og teikninga, sem þeir geta keypt frá banda- ríska Westinghouse-fyrirtæk- inu. Ef þeir framleiða eftir eig- in teikningum er hætt við að Öll þessi áform Frakka, V- Þjóðverja og Breta um aukna kjarnorkuframleiðslu heima fyrir og sölu á tæknibúnaði til annarra landa byggjast á þeirri skoðun, að um efnahagslega nauðsyn sé að ræða. Þessi hreyfing nær líka til annarra ríkja Evrópu, sem vilja verða þátttakendur í kjarnorkuvæð- ingunni um leið og þau hafa bolmagn til þess. Allt þetta á sér stað þrátt fyrir háværari mótmæli á götum úti, við kjör- borðið og frá Hvíta húsinu í Washington. FV 7 1977 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.