Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 63
Hótel KEA: Víðlækar endurbætur verða gerðar á gistiherbergjum og annarri aðstöðu l\ý matstofa, Súlnaberg, getur tekið á móti 150 manns samtímis Yfir sumartíinann er alltaf mikið um ferðaf^'k á Akureyri, enda er bærinn þannig í sveit settur að hann er hentugur áningarstaður fyrir ferðafólk sem vill skoða sig um á Norðurlandi. Auk þess hcfur þessi landshluti oft fengið mun fleiri sólardaga í sinn hlut en t.d. Suðurlandið yfir sumarið, og það gerir sitt til að laða ferðafólk að staðnum. — En þó ferðamannastraumurinn sé mikill til Akureyrar yfir sumarið, hefur það löngum viljað brenna við, þar sem annars staðar á landinu, að hótelrekstur hefir gengið held,ur erfiðlega. Orsökin er alls staðar hin sama, þ. e. stutt ferðamanna- tímabil og langur, dauður vet- ur. Það hótel sem mest hefur borið á á Akureyri er vafalaust Hótel KEA. En einnig þar hef- ur oft verið erfitt og segja má að Hótel KEA hafi lengi fram- an af valdið forráðamönnum félagsins talsverðum áhyggjum, í nýju matstof- unni Súlna- bergi. á hótelinu og í raun og veru er þegar byrjað á því verkefni. Er búið að gera upp nokkur her- bergi í hótelinu og fyrir skömmu var verið að ljúka við miklar breytingar og endur- byggingu í kjallara hótelsins þar sem áður voru kjötbúð KEA og matstofa Hótel KEA. I lok júní var svo opnuð í þessu húsnæði rúmgóð matstofa fyrir 150 manns, og er staðurinn rek- inn undir nafninu Súlnaberg. Þar geta setið samtímis til borðs 150 manns eins og áður segir, og er þá meðtalið af- markað svæði með 26 sætum sem ætlað er dvalargestum Herbergi á Hótel KEA eftir breytingu. þar sem það var árum saman rekið með tapi. Á síðustu árum hefur þetta þó breyst nokkuð og verið að snúast við. Her- bergjanýting hefur smám sam- an farið batnandi og er nú með því besta sem þekkist hér á landi, eða 72,16%. Hagnaður af rekstri hótelsins var á síðasta ári tæplega 9,5 milljónir og hef- ur afkoma þess aldrei verið jafn góð. VÍÐTÆKAR ENDURBÆTUR Nú eru uppi hugmyndir um að hefja víðtækar endurbætur FV 7 1977 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.