Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 37
komin á blað þarf að velta þeim fyri,r sér og velja úr þau sem talin eru mikilvægust, þ.e. þau sem talin eru geta gefið áreiðanlegasta vísbendingu. Þau atriði, eru síðan sett á sér- stakan lista (spjaldskrá), sem haft er stöðugt auga með. RÖKHYGGJA Hér er byggt á líkum og dregin af þeim ákveðin álykt- un. Sem dæmi um þetta má nefna hugsanagang á borð við: Hvaða ástand er líklegast til að skapast ef tafir verða á þessu ákveðna stigi framkvæmdar? Hvaða afleiðingar hafa hinar ýmsu aðgerðir, sem tit greina kemur að beita? Tökum annað dæmi um innkaupastjórann. Honum er ljóst að verkfall er yfirvorfandi hjá einum við- skiptaaðila innan fárra daga, ef ekki tekst að semja á síð- ustu stundu. Hann leggur dæm- ið niður fyrir sér á eftirfarandi hátt: • Hefur þetta gerst áður? — Hvernig var þá brugðist við? — Hvaða vandamál komu upp? —• Hvað hefði ekki átt að gera? • Hve mi'kill tími er til um- ráða? — Hve lengi á að bíða með aðgerðir? — Hvaða staða kæmi upp ef verkfaliið kæmi öllum að óvörum? • Hverjar yrðu afleiðingar verkifal'ls sem drægist á lang- inn? — Eingöngu slæmar afleið- ingar? — Hvaða afleiðingar þyrftu ekki endilega að vera slæmar? Með því að skrá á spjöld spurningar og svör, í líkingu við dæmið íhér á undan, má spara dýrmætan tíma þegar á- kveðinna aðgerða er þörf, og um leið tryggja að réttum að- gerðum sé beitt, þótt fyrirvari sé skammur. Spjöldunum er raðað upp með fyrirsögnum; t.d. Verikfall hj'á framleiðanda A. Á spja'ldið væru þá skráðar spurningar og svör á sama hátt og sýnt var hér að framan. Því meiri upplýsingar sem gefnar eru á 'hverju spjaldi, því meiri eru lí'kurnar fyrir því að kom- ast megi klakklaust úr klíp- unni. Þótt í smáum mæli- kvarða sé, er þessi aðferð í grundvallaratriðum sú sama og notast er við þegar tölvu er beitt við lausn viðfangsefna og byggt á s.k. „databank". VIÐBÚN AÐTJR Ef sú fyrirhöfn sem felst í eftirtekt og rökhyggju á að koma að fullum notum verða að vera til taks forunnar lausn- ir vandamá'lanna í grófum dráttum. Til 'þess að byggja upp kerf- isbundna lausn viðfangsefna eru ýmsar aðferðir og hjálpar- tæki t.d. PERT- og CMP-skipu- lagstækni. Önnur aðferð er sýnd hér á eftir. Á spjald væri skráð forunn- in lausn t.d. samfcvæmt aðferð- inni: Markmið aðgerða, hugs- an'leg lausn, aðgerðakönnun og mætti festa því við spjaldið sem igert var áður (samikvæmt rökhyggju). Þau tvö spjöld eru næstum því fullkominn undir- búningur, að öðru leyti en því að enn vantar inn í myndina það starfsfólk sem verkið á að vinna. STARFSFÓLK Til þess að spjaldskráin geti talist fullnægjandi vantar inn á hana þriðja upplýsingaatrið- ið: hverjir geta/eiga að annast ákveðnar aðgerðir? Hvaða fólk þarf að hafa samband við? Yfirleitt byggjast aðgerðir á fótki, bæði innan og utan fyr- irtækisins. Til þess að gera sér grein fyrir því hverjir eigi að vera skráðir geta eftirfarandi spurningar komið að góðu gagni: — Hverjum á að gera viðvart — hvern eða hverja snertir vandamálið sem upp er komið? — Hver er í lykilstöðu — hver hefur mestu möguleikana á því að geta orðið að veru- legu liði? — Hverjum er helst treys-tandi í þessu sambandi — hverj- um á að fela verkefnið? —• Hverjir þurfa aðstoð og hverra? — Hverjir gætu staðið í vegi, hverjir gætu helst klúðrað þessu ákveðna máli? — Hverjir búa yfir nauðsyn- legri þekkingu — hvaða fólk þarf að fá sem ráð- gjafa varðandi einstök atriði málsins? Uppsláttarlisti eða spjald- skrá yfir vandamál og viðfangs- efni sem byggð eru á Murp'hy- lögmálinu, er raunhæft stjórn- unartæki. Tíminn sem fer í að byggja það upp er hverfandi miðað við þann tímasparnað sem vinnst með notkun þess og óverulegur tími fer í það að haida því við. Þegar tekið er tillit til þeirr- ar staðreyndar að þeim ákvörð- unum fjölgar stöðugt sem stjórnandi fyrirtækis þarf að taka daglega, og mikilvægi hverrar ákvörðunar hefur auk- ist að sama skapi, verður það ljóst að kröfurnar sem gerðar eru til stjórnandans eru gífur- legar. Síaukinn framkvæmda- hraði nútímaþjóðfélags krefst skarpari dómgreindar við á- kvarðanatöku eftir því sem um- hugsunartími styttist í öfugu hlutfalli við mikilvægi ákvarð- ana. Mismunurinn á stjórnanda sem notfærir sér nútímavísindi á borð við Murphy-lögmálið, og hins sem treystir á dómgreind sína hjálparlaust þegar vanda ber að höndum e.r augljós. Ann- ar er viðbúinn, hinum kemur flest í opna skjöldu. Og jafnvel þótt sá sem ekki notfærir sér þessa tækni hafi komist vel af án hennar fram að þessu, þá getur hann aukið virfcni sína og öryggi sem stjórnandi með því að beita henni og þar með orð- ið enn betri stjórnandi. DÆMI: Innkaupastjóri tekur eftir því að fyrirtæki sem framleiðir ákveðið hráefni (Y) á í vax- andi örðugleikum og fram- FV 7 1977 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.