Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 18
að koma fyrir á sama stað
næstum öllum þáttum endur-
vinnslu úrgangsefna, notkun
leifa af þungu vatni til gler-
framleiðslu, niðurgreftri efna í
gamlar saltnámur og fram-
leiðslu á nýju brennsluefni með
endurvinnslu á úraníum í nokk-
urra kílómetra fjarlægð frá
landamærum A-Þýzkalands, í
norðausturhluta landsins.
Það er geysiþýðingarmikið
fyrir v-þýzk stjórnvöld að sann-
færa efasemdamennina um ör-
ugga meðferð úrgangsefna til
þess að kjarnorkustefna þeirra
„Óvíða eru kjarnorkuáætlan-
ir jafn miklar að vöxtum og í
Frakklandi". segir André Gir-
aud, forstjóri kjarnorkumála-
stofnunar Frakklands.
Fyrirætlanir Frakka eru jafn-
vel enn stórkostlegri en Þjóð-
verjanna því að árið 1985
hyggjast þeir framleiða, þótt
ótrúlegt megi virðast, 66% af
allri raforkuþörf sinni með
kjarnorku miðað við 10% um
þessar mundir. Framleiðsluget-
an hjá kjarnorkuverunum er
3000 megavött en á að verða
48000 megavött 1985. Þó draga
margir kjarnorkumálafræðing-
ar Frakka í efa. að þessu marki
verði náð.
Giraud heldur því fram. að
kjarnorkuvinnsla Frakka bygg-
ist til lengri framtíðar á notk-
un hraðvirku kjarnakljúfanna.
Frakkar hafa smíðað einn slík-
an, sem framleiðir 250 mega-
vött. Hann er kallaður Phénix.
Annar, sem á að framleiða 1200
megavött, er í byggingu. Sá
heitir Superphénix.
nái á annað borð fram að ganga.
Þjóðverjar hafa nú tekið í notk-
un einn af hinum svonefndu
hraðkljúfum í tilraunaskyni. Er
hann í orkuveri, sem framleið-
ir 20 megavött en annað er í
byggingu við ána Rín í sam-
vinnu við Belga og Hollend-
inga. Það verður 300 mega-
vatta. Schmidt-Kúster segir, að
Vestur-Þýzkaland muni ekki
hefja framleiðslu á hraðkljúf-
um til notkunar í kjarnorkuraf-
stöðvum, 1000 megavatta og
þar yfir, fyrr en um miðjan
níunda áratuginn.
í eldri gerðum kjarnakljúfa en
með sama magni af eldsneyti".
Hann skýrir dæmið öðru vísi:
„Það þarf 1404 tonn af úraníum
á ári til þess að knýja eldri
gerðir kjarnakljúfanna en að-
eins 1,5 tonn í hraðkljúfana.
Við teljum okkur engan tíma
mega missa í framleiðslu
þeirra“.
um, sem brenna má á nýjan
leik, skilið frá öðrum ónýtan-
legum efnum. Þýzkir embættis-
menn telja vafasamt, að Þjóð-
verjar muni taka að sér endur-
vinnslu úrgangsefna frá kjarn-
orkuverum erlendis vegna pól-
itískrar andstöðu heima fyrir.
En Frakkar ætla að gera þetta
að öflugum iðnaði.
í Pierrelatte í S-Frakklandi
er ennfremur mikil verksmiðja,
sem eykur brennslugildi úraní-
ums. Mest af þess konar
brennsluefni fá Þjóðverjar frá
Sovétríkjunum eða Bandaríkj-
unurn, en Frakkar framleiða
sitt eigið. í samvinnu við Itali,
Spánverja, Belga og írani, eru
Frakkar nú að byggja við verk-
smiðjuna í Pierrelatte. Sú við-
bót verður tekin í notkun
snemma á næsta áratug og mun
flytja út framleiðslu sína til
viðskiptavina um ailan heim.
Þrátt fyrir þú áherzlu, sem
Frakkar leggja á að ná mark-
miðum sínum í kjarnorkuvæð-
ingu eru menn þar heima fyrir
alls ekki á einu máli um rétt-
mæti hennar. Umhverfisvernd-
arfólki hefur vaxið ásmegin að
undanförnu og samtök þeirra
náðu athyglisverðum árangri í
sveitarstjórnarkosningunum í
I þessari
stöð í La
Hague í
Frakk-
landi fer
fram end-
urvinnsla
á úrgangs-
efnum
kjarna-
kljúfa.
Frakkland: Endurvinnsla í
stórum stíl
# lllargföld afköst
Af hverju er svo mikil á-
herzla lögð á kjarnakljúfinn?
Giraud útskýrir það: „Mark-
miðið er að framleiða 50 sinn-
um meira rafmagn en unnt er
Frakkar standa orðið einna
fremst í endurvinnslu á
brennsluefni. Þeir hafa gert
samninga um endurvinnslu við
Japan, Belgíu, Þýzkaland,
Sviss, Spán, Holland og Sví-
þjóð. Endurvinnslan felst í því
að úr úrgangsefnum frá kjarna-
kljúfum er plútóníum og úraní-
vor, fengu 10% atkvæða í París
og allt að 30% í útborgum höf-
uðborgarinnar.
# Vantar geymslur
Frakkar eiga líka í erfiðleik-
um með að finna hentuga staði
18
FV 7 1977