Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 18
að koma fyrir á sama stað næstum öllum þáttum endur- vinnslu úrgangsefna, notkun leifa af þungu vatni til gler- framleiðslu, niðurgreftri efna í gamlar saltnámur og fram- leiðslu á nýju brennsluefni með endurvinnslu á úraníum í nokk- urra kílómetra fjarlægð frá landamærum A-Þýzkalands, í norðausturhluta landsins. Það er geysiþýðingarmikið fyrir v-þýzk stjórnvöld að sann- færa efasemdamennina um ör- ugga meðferð úrgangsefna til þess að kjarnorkustefna þeirra „Óvíða eru kjarnorkuáætlan- ir jafn miklar að vöxtum og í Frakklandi". segir André Gir- aud, forstjóri kjarnorkumála- stofnunar Frakklands. Fyrirætlanir Frakka eru jafn- vel enn stórkostlegri en Þjóð- verjanna því að árið 1985 hyggjast þeir framleiða, þótt ótrúlegt megi virðast, 66% af allri raforkuþörf sinni með kjarnorku miðað við 10% um þessar mundir. Framleiðsluget- an hjá kjarnorkuverunum er 3000 megavött en á að verða 48000 megavött 1985. Þó draga margir kjarnorkumálafræðing- ar Frakka í efa. að þessu marki verði náð. Giraud heldur því fram. að kjarnorkuvinnsla Frakka bygg- ist til lengri framtíðar á notk- un hraðvirku kjarnakljúfanna. Frakkar hafa smíðað einn slík- an, sem framleiðir 250 mega- vött. Hann er kallaður Phénix. Annar, sem á að framleiða 1200 megavött, er í byggingu. Sá heitir Superphénix. nái á annað borð fram að ganga. Þjóðverjar hafa nú tekið í notk- un einn af hinum svonefndu hraðkljúfum í tilraunaskyni. Er hann í orkuveri, sem framleið- ir 20 megavött en annað er í byggingu við ána Rín í sam- vinnu við Belga og Hollend- inga. Það verður 300 mega- vatta. Schmidt-Kúster segir, að Vestur-Þýzkaland muni ekki hefja framleiðslu á hraðkljúf- um til notkunar í kjarnorkuraf- stöðvum, 1000 megavatta og þar yfir, fyrr en um miðjan níunda áratuginn. í eldri gerðum kjarnakljúfa en með sama magni af eldsneyti". Hann skýrir dæmið öðru vísi: „Það þarf 1404 tonn af úraníum á ári til þess að knýja eldri gerðir kjarnakljúfanna en að- eins 1,5 tonn í hraðkljúfana. Við teljum okkur engan tíma mega missa í framleiðslu þeirra“. um, sem brenna má á nýjan leik, skilið frá öðrum ónýtan- legum efnum. Þýzkir embættis- menn telja vafasamt, að Þjóð- verjar muni taka að sér endur- vinnslu úrgangsefna frá kjarn- orkuverum erlendis vegna pól- itískrar andstöðu heima fyrir. En Frakkar ætla að gera þetta að öflugum iðnaði. í Pierrelatte í S-Frakklandi er ennfremur mikil verksmiðja, sem eykur brennslugildi úraní- ums. Mest af þess konar brennsluefni fá Þjóðverjar frá Sovétríkjunum eða Bandaríkj- unurn, en Frakkar framleiða sitt eigið. í samvinnu við Itali, Spánverja, Belga og írani, eru Frakkar nú að byggja við verk- smiðjuna í Pierrelatte. Sú við- bót verður tekin í notkun snemma á næsta áratug og mun flytja út framleiðslu sína til viðskiptavina um ailan heim. Þrátt fyrir þú áherzlu, sem Frakkar leggja á að ná mark- miðum sínum í kjarnorkuvæð- ingu eru menn þar heima fyrir alls ekki á einu máli um rétt- mæti hennar. Umhverfisvernd- arfólki hefur vaxið ásmegin að undanförnu og samtök þeirra náðu athyglisverðum árangri í sveitarstjórnarkosningunum í I þessari stöð í La Hague í Frakk- landi fer fram end- urvinnsla á úrgangs- efnum kjarna- kljúfa. Frakkland: Endurvinnsla í stórum stíl # lllargföld afköst Af hverju er svo mikil á- herzla lögð á kjarnakljúfinn? Giraud útskýrir það: „Mark- miðið er að framleiða 50 sinn- um meira rafmagn en unnt er Frakkar standa orðið einna fremst í endurvinnslu á brennsluefni. Þeir hafa gert samninga um endurvinnslu við Japan, Belgíu, Þýzkaland, Sviss, Spán, Holland og Sví- þjóð. Endurvinnslan felst í því að úr úrgangsefnum frá kjarna- kljúfum er plútóníum og úraní- vor, fengu 10% atkvæða í París og allt að 30% í útborgum höf- uðborgarinnar. # Vantar geymslur Frakkar eiga líka í erfiðleik- um með að finna hentuga staði 18 FV 7 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.