Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 77
Veitingastofan Árberg t.v. og til hægri. byggingavöruverzlunin Nýborg tannsmið og tannlæknastofu Ríkarðs Pálssonar. Það er synd ef menn þurfa að fá tannpínu til að uppgötva jafn skemmti- legan arkitektúr og snyrtilega umgengni og er í þessu húsi. Bílaumboð og bílaviðgerðir setja sterkan svip á Armúlann. Toyota-umboðið vekur óneitan- lega athygli á sér með stórum stöfum og eldrauðum depli á húsgaflinum. Uppi í húsasund- um er hvert bifreiðaverkstæð- ið af öðru, ekkert sérlega yndis- leg mörg hver en þarfir þjón- ustuaðilar. Og innarlega í göt- unni. í Ármúla 36, er Jón Há- kon Magnússon fyrrverandi fréttamaður sjónvarpsins á þön- um en hann er nú fram- kvæmdastjóri fyrir bílaumboð- ið Vökull h.f., sem einmitt var framhjá. Þarna voru langir og skrautlegir Dodge-fólksbílar og fyrir ofan og siðan koma ísfoss, Carby-umboðið og G.T.-búðin, sem hefur á boðstólum alls kyns útbúnað fyrir bíla, senni- lega misjafnlega nauðsynlega en þeim mun meira spennandi og eftirsóknarverða fyrir þá, sem fengið hafa snert af bíla- dellu. Hvert gluggaskiltið tekur við af öðru. Haga-bólstrun, G.S. varahlutir. Gabriel-umboðið, Storð hf. með kúpldiska og pre'rsur og Fjöliðjan, sem selur mjög snyrtileg húsgögn í bað- herbergi. Húsin innarlega við Ármúla. ÚRVAL AF BYGGINGAVÖRUM Það er annars athyglisvert, hvernig fyrirtæki í byggingar- vöru- og húsbúnaðargreinum hafa sett sig niður í nágrenni hvert við annað á þessum slóð- um. Þegar betur er að gáð kem- ur í ljós. að þessar verzlanir selja ekki svo mjög sömu vörur heldur bjóða sameiginlega mik- ið og fjölbreytt úrval fyrir hús- byggjendur og húseigendur al- mennt. Ef eitthvað vantar í húsið er það næstum örugglega að finna í Ármúlanum. Vatnsvirkinn, sem er vinstra megin í götunni, hefur allt fyr- ir pípulagningamanninn, síðan fást hreinlætistækin og vegg- eða gólfflísarnar í Nýborg, sem er nokkuð innar og ef farið er enn lengra er komið að verzlun þess mæta sjentilmanns Páls Þorgeirssonar, sem selur spóna- plötur og þilplötur á veggi af ýmsum gerðum. Og úr því að við fórum yfir götuna er kom- inn tími til að setjast niður og hvila lúin bein. Staðurinn til þess er veitingastofan Árberg, sem er einkar snotur veitinga- staður í þessu hverfi mikilla umsvifa. SKRÚÐGARÐUR INNANHÚSS Ármúli 26 er dálítið sérstætt hús. Þegar gengið er upp á efri hæð þess er komið inn í eins konar forgarð. Anddyri er stórt og gluggar á þakinu. Til hliðar eru svo gluggar hjá einstök- um fyrirtækjum, eins og rak- arastofu, arkitektaþjónustu, nokkrir Simca-sendiferðabílar, sem vélamiðstöð Reykjavíkur- borgar var að fá afhenta. VERNDAÐUR VINNUSTAÐUR Þótt við höfum nú greikkað sporið dálítið hefur okkur samt ekki sézt yfir fyrirtæki eins og Nýju blikksmiðjuna, sem er hægra megin við götuna, í hús- inu númer 30. í gluggaauglýs- ingu segir, að hún hafi ávallt fyrirliggjandi póstkassa, loft- ræstingakerfi, þakrennur og þakglugga. Og yfir þessari fjöl- breytilegu framleiðslustarfsemi koma læknastúdentar saman til að nema sín fræði í leiguhús- næði Háskólans. í næstu hús- að taka á móti splunkunýjum bílum, þegar við áttum leið FV 7 1977 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.