Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 94
AUGLÝSING H(JSGAGI\IAVERZLL\ll\i DLLS, KEFLAVÍK: Öll húsgögn í stofuna sjónvarpsherbergið Húsgagnaverslunin Duus, Hafnargötu 36 í Keflavík, ein aðalhúsgagnaverslunin í bæn- um, býður úrval af húsgögn- um, innlendum og erlendum. I rauninni er bessi húsgagna- verslun elsta húsgagnaverslun- in í Keflavík, hét áður Garðars- hólmi, en er núverandi eigend- ur tók.u við var nafninu breytt í Húsgagnaverslunin Duus, og var verslunin opnuð undir nýja nafninu í mars á þessu ári. f sýningarstúku Duus á sýn- ingunni Heimilið ’77 eru ein- göngu sýnd innflutt húsgögn frá Svíþjóð, Noregi og Þýska- landi, þar sem hinir íslensku framleiðendur sem Duus selur fyrir sýna og kynna sjálfir sína vöru á sýningunni. Innfluttu húsgögnin sem Duus kynnir eru mjög vönduð, og miða að því að gera stofuna sjónvarpsherbergið eða hvaða herbergi sem er í húsinu sem vistlegast. Á sýningunni má sjá bólstr- aða hornsófa, sófasett og svefn- sófa, en þessar vörur eru flutt- ar inn frá Svíþjóð. Svefn- sófinn er jafnframt þægilegt og fallegt' raðsett. Duus hef- ur einmitt lagt mikla áherslu á þægileg bólstruð húsgögn. Sérstaklega hannaður leður- sjónvarpsstóll er einnig fluttur inn frá Svíþjóð og hefur hann vakið athygli fyrir hversu þægi- legur hann er. Frá Noregi er sýndur hæg- indastóll, sem er nýtískulegur og mjög þægilegur. Marmarasófaborð, sem gera má að borðstofuborði með því að hækka það upp er meðal at- hyglisverðra húsgagna í sýning- arstúku Duus, en það er flutt inn frá Þýskalandi. Einnig eru sýndar ýmsar útskornar vörur innfluttar, sem henta mjög vel í forstofur t.d. speglar, stólar og skrautvörur. Húsgagnaverslanirnar Duus, Heimilið og Nýform í Hafnar- firði hafa sömu umboð fyrir vörur sínar, og selja því vörur frá sömu erlendu húsgagna- framleiðendunum. Mikið úrval er á sýningunni en ennþá meira í Húsgagna- versluninni Duus í Keflavík. Þar er mjög fjölbreytt úrval vandaðra húsgagna fyrir alla adursflokka. Lögð er áhersla á að fólk geti komið í verslunina, skoðað bæk- linga og pantað eftir þeim, og er sú þjónusta snar þáttur í starfsemi húsgagnaverslunar- innar nú, og gildir jafnt fyrir innfluttar sem innlendar vörur Fylgst er vel með öllum nýj- ungum á þessu sviði bæði inn- anlands og utan. Pétur og Valdimar hf. Vöruflutningar með bifreiðum milli Skipagötu 14, Akureyrar og Reykjavíkur. Akureyri. Umboð fyrir: Coca-Cola og Sælgætisgerðina Opal hf., Reykjavík. Símar 96-23917 - 23017. 94 FV 7 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.