Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.07.1977, Blaðsíða 50
verzlun og er,u innkaup heild- sölufyrirtækjanna yfirleitt langt frá því að vera nógu hag- kvæm? Jón: — Þessi verðsamanburð- ur og umræður, sem af honum leiddi, er meira og minna á misskilningi byggt. Það var horft framhjá því, að í Bret- landi hefur ríkt verðstöðvun um langt skeið og fyrirtækjum hefur verið bættur skaðinn með háu útflutningsverði. Við erum heldur ekki að kaupa sömu vöruna og seld er í verzlunum í Bretlandi. Umbúðir eru allt aðrar fyrir útflutning. t. d. þykkara blikk í dósum og þetta sést mönnum yfir, þegar sam- anburðurinn er gerður. Enda þótt heildverzluninni hér á landi sé refsað fyrir að gera hagstæð innkaup eru þessi fyrirtæki þó sífellt að þrýsta niður innkaupsverðinu. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um að lækka mætti vöruverð hér heima með stærri innkaupum. Þarna er talað af ókunnug- leika og óraunsæi því að mun- urinn á útflutningsverði eftir innkaupsmagni er oftast ekki meira en 5%. Við gerum okk- ar pantanir og samninga til níu mánaða eða eins árs og reyn- um þannig að ná upp magni. Af þessu tilefni má benda á innkaup Sambands íslenzkra samvinnufélaga, sem ætla má að séu að magni til með því mesta, sem um getur á íslenzk- um markaði. Sambandið, sem stendur í slíkum stórkaupum, fær ekkert betra verð en við í einkaverzluninni. F.V.: — Með hvaða rökum vill heildverzlunin sanna til- verurétt sinn við nútímaað- stæður í verzlun og viðskipt- um? Jón: — Ef heildverzlun væri ekki nauðsynleg og daglegur þáttur í lífi þjóðarinnar, væri hún fyrir löngu gufuð upp. I verzluninni á sér stað glögg og eðlileg verkaskipting. Það eru aðeins fáeinir smásalar, sem eru þannig í stakk búnir að þeir gætu stundað sjálfstæðan ihnflutning og þá fyrir stór- markaði. Umboðs- og heild- verzlun er því alveg jafn nauðsynleg og áður. En þess er líka að gæta, að til þess að stórmarkaðurinn geti hafið innflutning þarf hann meira fjármagn og fleira starfsfólk með sérhæfingu í að stunda viðskiptasambönd við erlenda Samstarf okkar við Hagkaup hefur verið í alla staði sérstak- lega gott. En um Bretann er það að segja, að hann hafði ekki skilning á íslenzkum að- stæðum. Hann gat ekki tekið samanburð af brezkum stór- markaði, sem kaupir inn allar sínar vörur frá þarlena- aðila og getu til að annast öll dagleg viðskipti við banka og tollyfirvöld. Þennan þátt máls- ins annars heildverzlunin nú sem fyrr. F.V.: — Fyrir nokkru var hér á ferðinni brezkur rekstrar- ráðgjafi, sem hélt því fram, að heildverzlun væri orðin óþörf og að stærri verzlanir ættu að gera öll innkaup beint. Jón: — Já. þessi Breti var ráðgjafaraðili hjá Hagkaupum. um framleiðslufyrirtækjum, í mörgum tilfellum framleiðend- um í næsta húsi. Þetta gerir líka íslenzki kaupmaðurinn þegar hann kaupir kex frá Kexverksmiðjunni Frón. Hann kaupir beint og án milliliða. Allt önnur lögmál gilda í inn- flutningsverzlun, viðskiptum milli landa. F.V.: — Breytingar á verð- lagslöggjöf eru eitt af þessum eilífðarmálium, sem hér eru á döfinni. Telur þú einhverra úr- 50 FV 7 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.