Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 97

Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 97
— Hverfum aftur til náttúr- unnar, öskraði Dóri. Öll þessi tækni er viðurstyggileg. — Fyrst var það atóm- sprengjan og svo allt þetta plast. Nú er konan mín líka búin að kaupa þvottavél. — Það gerir nú ekkert til með þvottavélina. — Ekki það? í gamla daga var það venjan að konan í næsta húsi kæmi til að þvo. Og þú hefðir átt að sjá barm- inn á henni. í maistofunni: — Af hverju er aðstoðarfor- stjórinn svona súr á svipinn? — Nei, sko, ekki vissi ég að einkaritarinn minn væri fyrir- sæta. — Hann er nýkominn heim frá Maljorka og veltan tvöfald- aðist meðan hann var í burtu. ----- • ------ — Af hverju í ósköpunum ertu að geifla þig svona, mað- ur? — Það er bara af því að tát- an þarna í horninu, þessi lag- lega, var að brosa til mín. — Blessaður, láttu ekki svona. Ég skellti líka upp úr, þegar ég sá fyrst framan í þig. ------ • ------- — Pabbi getur þú þolað að glugga í lélegar bækur? — Ja, því ekki það. Svona annað slagið. — Kíktu þá á einkunnabók- ina mína. ------- • ------- — Það var ekkert að borða, sagði stýrimaðurinn eftir sjó- slysið. Við vorum 14 í björg- unarbátnum í sex vikur. Ég er sá eini, sem komst lífs af. — Er það óvenjumiklu þreki að þakka að þínum dómi? spurði blaðamaðurinn. — Nei. Við tókum til við að éta skóna okkar og það gerði gæfumuninn að ég nota nr. 48. ------ • ------ I byggingavöruverslun í Ind- landi. — Ég þarf að fá 8000 fimm- tommu nagla. Við erum að skipta um rúmföt. ------ • ------ í Playboy-klúbbnum: — Ég hefði ekkert á móti því að ræða dálítið við kanínustelp- una þarna. — Stattu þá upp og veifaðu gulrótinni. — Þetta verða bá 2000 krón- ur, fröken, sagði læknirinn. — Mér fyndist nú ekki frá- leitt' að maður fengi einhvern afslátt. Þú ættir nú að muna að ég smitaði þessa sjö sjúklinga, sem eru farnir að ganga til þín. ------ • -------- — Og veistu hvað. Svo kom nýi fulltrúinn okkar og ætlaði að taka þéttingsfast utan um mig. En ég sver að hann komst ekki langt? — Er nú ekki kominn tími til að fára í megrun? — Jæja, Ágústa. Hvernig fer maður svo að 'því að lífga við fólk, sem legið hefur við drukknun? spurði kennarinn á námskeiði í hjálp í viðlögium. — Fyrst manneskjan upp úr vatninu og svo vatnið upp úr manneskjunni. FV 7 1977 97

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.