Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 71

Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 71
Verzlunargötur í Reykjavík Gengið um Armúla og Síðu- múla og litið á athafnalíf þar Byggingavörur áberandi. Blaðaútgáfa landsmanna hefur að miklu leyti tekið sér bólfestu á þessu svæði undanfarið í stað bragga og bráðabirgðaíbúðarhúsa, sem lengi stóðu í Múlahverfinu í Reykjavík hafa nú komið glæstar stórbyggingar og glerhallir, sem hýsa margs konar atvinnustarfsemi. Nú gengur þessi borgarhluti oftast undir nafninu Ármúlahverfi enda Ármúli sú gatan, sem gengur eftir hverf- inu endilöngu og flest' fyrirtækin hafa aðsetur við, en ofan hans er Síðumúli, sem er nokkru styttri. Uppbygging þessa hverfis, sem enn er að vísu ekki að fullu lokið, hefur staðið yfir frá ár unum í kringium 1960 og var mikið til lokið ááratug. .. Stórhýsin neðst í Ármúla, ofan gatnamóta Háaleitisbrautar, setja glæsilegan svip á þennan hluta götimnar. dugnað og framkvæmdasemi þeirra, sem þau eiga og í þeim starfa. Sé skyggnzt á bak við tjöldin, inn í húsasundin, blas- ir víða við nokkuð önnur mynd og þar kemur slóðaskapur og hirðuleysi sumra í ljós. Sem betur fer eru þeir fáir og heyra undantekningunum til. Inni í húsunum við þessar götur eru svo að gerast hlutir, sem segja til sín í persónulegu lífi ein- staklinga, sem hlut eiga að máli, og hafa auk þess áhrif út í allt þjóðífið eins og upp- talningin að framan ber með sér. Og þegar vel viðraði á dög- unum og „höfuðborgarsólin skein í heiði“ eins og þeir segja stundum þulir útvarpsins til að Það er eftirtektarvert, hve geysifjölþætt starfsemi fer fram í þessum tveimur götum. Á þessu litla svæði af Reykja- víkurborg er að finna matvöru- verzlanir, skrifstofurekstur, heildsölu og smásölu. blaðaút- gáfu* fangelsi, æfingasal fyrir júdó, útibú frá Háskóla íslands og diskótek, svo að nokkuð sé nefnt. LITRÍKAR GÖTUR Af þessari upptalningu má sjá að Ármúli og Síðumúli eru litríkar götur, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Mörg húsanna, sem þar standa eru Hús Skýrsluvéla lengst til hægri en síðan koma Valhúsgögn og stórglæsileg og til merkis um Arkitektastofan, en efst er húsgagnaverslunin Bláskógar. FV 7 1977 71

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.