Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 9
Miklar sögur hafa geng-
ið um launakjör forstjóra
j árnblendiverksmiðjunn-
arar á Grundartanga, en
sem kunnugt er hefur Jón
Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóri fjármálaráðuneytis-
ins verið fenginn til að
gegna þeirri stöðu. Full-
yrt er, að ákvörðun í
þessum efnum hafi verið
unnin á mjög vísindaleg-
an hátt, meðal annars
með könnun á kjaramál-
um nokkurra hæst laun-
uðu forstöðumanna einka-
fyrirtækja í landinu,
sams konar og IBM hef-
ur áður gert. Mun for-
stjóri Járnblendifélagsins
nú örugglega vera í þeirra
hópi.
tíðinni sem stórmarkað
Sambandsins.
ráðamenn undir komu ís-
lenzka forsætisráðherr-
Um langt skeið hefur
Sambandið haft hug á að
opna stórmarkað á höfuð-
borgarsvæðinu og um
skeið var betta fyrirhug-
að í samstarfi við KRON.
Tilskilin leyfi borgaryfir-
valda fengust ekki fyrir
opnun stórmarkaðar í
vöruskemmum KRON
eins og ætlunin var. Nú
hafa borizt af því fregnir,
að Satnbandið hafi verið
í alvarlegum viðræðum
við eiganda eins af
stærstu verzlunarfyrir-
tækjum höfuðborgarinn-
ar, Hagkaupa, með það
fyrir augum að kaupa það
fyrirtæki og reka í fram-
Frá því var greint hér
á þessari síðu fyrir
skemmstu, að Guðni í
Sunnu hefði örlítið náð
sér niðri á Ingólfi í Útsýn
með því að ráða einn af
fyrrverandi fararstjórum
Útsýnar til að stunda far-
arstjórn með íslenzkum
ferðahópum í Grikklandi.
Nú hefur Ingólfur í und-
irbúningi að bjóða upp á
Grikklandsferðir á næsta
ári og mun í ráði að Sig-
urður A. Magnússon, rit-
höfundur, sem sennilega
þekkir betur til í Grikk-
landi en nokkur annar fs-
lendingur, verði farar-
stjóri þar syðra fyrir Út-
sýn. Merkilegt nokk, þá
er Sigurður fyrrverandi
fararstjóri hjá Guðna í
Sunnu.
Sovézk yfirvöld hafa
lagt ríka áherzlu á, að
forsætisráðherra íslands
undirriti einhvern sátt-
mála eða samkomulag um
samskipti íslands og Sov-
étríkjanna meðan á dvöl
hans eystra stæði. Hafa
sovézkir sendifulltrúar
mjög lagt að Geir Hall-
grímssyni að fallast á slíkt
en forsætisráðherra mun
hafa tjáð þeim, að hann
hygðist ekki undirita eitt
eða neitt meðan hann
væri í Sovétríkjunum.
Það vakti athygli, að
um hað leytS sem tilkynnt
hafði verið um ferð Geirs
Hallgrímssonar, forsætis-
ráðherra til Moskvu, bjó
Lúðvík Jósefsson sig til
ferðar þangað austur og
hugðist dveljast þar
nokkra daga áður en hann
færi á þingmannasam-
komu í London. Menn
veltu því fyrir sér, hvort
þessi ferð Lúðvíks væri til
þess farin að búa sovézka
Lítið fréttist af undir-
búningi framboðslista
Sjálfstæðisflokksins fyrir
þingkosningar í vor.
Manna á meðal er rætt
um ýmsa hugsanlega
frambjóðendur en á þessu
stigi eru málin enn afar
óljós. Þó er greinilegt, að
mikill áhugi er hjá mörg-
um aðilum í atvinnu-
rekstri, sérstaklega hjá
iðnaðinum, á að' Davíð
Sch. Thorsteinsson, form.
Félags ísl. iðnrekenda gefi
kost á sér til þingfram-
boðs fyrir flokkinn. Telja
menn að slíkt myndi
mjög styrkja tengsl hans
við athafnalífið í landinu.
FV 7 1977
9