Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 39
liggur við að einstaklingurinn hverfi ', sagði Kristján Oddsson bankastjóri í Verslunarbankanum. Kristján sagði að því minni sem útibúin væru, því liprari yrði þjó- nustan vegna hins nána sam- bands sem skapaðíst milli við- skiptamannanna og útibússtjóra. Kristján sagði þó, að útibústjóri yrði að bera öll mál undir aðal- bankastjóra Verslunarbankans, þau væru ekki sjálfstæð í þeim skilningi, þó svo að útibúin héldu sér bókhald og væru efnahags- lega sjálfstæð. Kristján tók undir þau orð Jón- asar Haralz, að síðan reiknistofn- un bankanna var stofnsett væri sá kostnaður sem þyrfti að leggja í vegna stofnunar útibúa miklu minni og störfin í þeim mun léttari. Um stofnun nýrra útiþúa sagði Kristján: ,,Við höfum farið illa út úr því. Við höfum sótt um leyfi til að fjölga útibúum á Reykjavíkur- svæðinu. Þau eru nú fjögur, en okkur hefur vægast sagt gengið illa, að fá leyfi viðskiptaráðu- neytisins, enda þótt Seðlabankinn hafi gefiö okkur vilyrði sitt. Við þyrftum að stofna 2—3 útibú í við- bót". Útibúin eru sjálfstæðar einingar ,,Það eru til þrjár meginskil- greiningar á bankaútibúi, þ.e. útibú frá banka, umboðsskrifstofa frá banka og afgreiðsla frá banka. Fyrsta skilgreiningin er hið eigin- lega útibú", sagði Þórður Ólafsson, forstöðumaður banka- eftirlitsins. ,,Útibúin eru sjálf- stæðar einingar rekstrarlega séð. Þau halda eigið bókhald og þurfa að skila til okkar skýrslum á sama hátt og aðalbankarnir en þetta á ekki við um umboðsskrifstofu eða afgreiðslu frá banka". Þórður sagði að umsóknir um stofnun útibúa væru sendar til Seðlabankans en leyfisvaldið væri í höndum viðkomandi ráðuneytis, það er landbúnaðar-, viðskipta- og iðnaðarráðuneytanna. Þórður sagði að varla lægju fyrir fleiri en 5—10 óafgreiddar umsóknir um stofnun útibúa hjá Seðlabank- anum. Um starf bankaeftirlitsins sagði Þórður að skv. lögum Seðlabank- ans þá væri því gert fylgjast með öllum innlánsstofnunum á lan- dinu, bönkum, sparisjóðum og innlánsdeildum samvinnufélag- anna auk Söfnunarsjóðs íslands. „Eftirlit okkar er margþætt", sagði Þórður. í fyrsta lagi þá fáum vió mánaðarlega sendar skýrslur frá öllum innlánsstofnununum en þær eru í formi efnahags- og reksturyfirlita. í öðru lagi er um að ræða eftirlit á staðnum. Við komum gjarnan og gerum upp viðkomandi stofnun eftir viöskipti dagsins og sann- reynum að eignir og skuldir séu fyrir hendi. Þetta er gert til þess að tryggja viðskiptamenn bankans, þá sem leggja inn peninga, að þeir fái þá greidda með vöxtum á rétt- um tíma". — Sýnist ykkur mikil þörf á þessu eftirliti? „Við höfum lent í því að sitja nærri því uppi með innlánsstofn- anir sem „teoretiskt" var komnar á hausinn en það er hægt að forða þeim frá skelli með ýmsum aö- ferðum". Verzlunarbanklnn í Bankastræti. Það er auðveldara að komast að hjá útlbusstjórunum en bankastjórum í aðalbönkunum. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.