Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Page 41

Frjáls verslun - 01.09.1979, Page 41
anna verið settar ákveðnar skorð- ur upp á síðkastið í gegnum bankakerfið. Hér á árum áður gat maður fengið 90% af öllum viðskiptum fjármögnuð af banka. í dag er það óalgengt að bankarnir láni meira en 60%. — Og á þessum lánum eru mjög háir vextir miðað við það, sem al- mennt gerist í Hollandi, eða 12%, segir olíumiðlarinn, en hann hefur Holland og Belgíu sem sitt aðal- viðskiptasvæði. sinnum um eigendur áður en hann kemur á ákvörðunarstað. — Þetta byggist auðvitað allt á því að gera viðskipti á réttum stað á réttum tíma. En þá verða menn líka að gera sér grein fyrir að olíu- miðlararnir eru með skammtíma- sjónarmið í huga og geta ekki haft áhrif á verðlagningu langt fram í tímann. Þeirra áhrifa á verðið gætir ekki nema tvo til þrjá mán- uði. Þegar blaðamenn Börsen könn- uðu málin í Rotterdam höfðu olíu- verðan ágóða af viðskiptum sín- um. „Óskaplega stressuð tilvera“ — Við vitum öll, að olíuverðið á eftir að hækka í framtíðinni. En olíumiðlararnir lifa á skyndilegum sveiflum á skemmri tímabilum. í raun þýðir þetta ,,óskaplega stressaða tilveru fyrir mennina í þransanum". Hvernig haldið þið að það sé að liggja andvaka hverja nóttina eftir aðra meðan olíufarm- Rotterdam eru ungir hátt en endast ekki íengi Farmurinn skipti 16 sinnum um eigendur Hann skýrir einnig svo frá að al- gengt sé að olíufarmur á leiðinni frá Rotterdam til Vestur-Þýzka- lands til dæmis skipti allt að 16 miðlarar grætt á tá og fingri fáein- um mánuðum áður þegar tíma- bundinn samdráttur í framboði ruddi brautina fyrir himinhátt verð á olíumarkaðnum. Sú þróun tók enda og olíumiðlarar áttu á ný í erfiðleikum og höfðu ekki umtals- urinn er á leiðinni og kostnaðurinn getur allt í einu vaxið óhemjulega án þess að maður hafi hugboð um hver eftirspurnin verður að lokum og þar með söluverðið? Maginn herpist saman. Tauga- búntin liggja utan á skyrtunni. Það getur tæpast nokkurn mann undr- að að það eru fyrst og fremst ungir menn sem sitja hér og leika sér með milljónirnar þar til þeir fá magasár eða stóra vinninginn. — Ég hef farið í gegnum þetta sjálfur. Núna sef ég afskaplega vel, takk fyrir. Ég er búinn að koma upp neti góðra sambanda og við- skiptavina. Ég fæ þessi 25% á hvert tonn af olíu, sem ég sé um að koma á milli kaupenda og selj- enda. Seljandinn greiðir þessa þóknun. Það þýðir aö ég get ein- þeitt mér að því að auka magn- veltuna. Á þessu ári reikna ég meö aó komast upp í tvær milljónir tonna. Kostnaður hjá mér er 250—300 þúsund gyllini og það eru því horfur á verulegum hagn- aði. ,,Af hverju ætti maður svosem að halda áfram í þessu harki, sem spekúlantarnir standa í, þegar maður er kominn hátt á fertugs- aldurinn?" spyr olíumiðlarinn í Rotterdam og brosir hinn ánægð- asti. r ' ''“tr'OOuctloiV •■U produci • 55 ctf «*ccpt je, an. . l: m. •• Æ}6r;.;r"* •• clu í!,1!* ro**) . cruoc not..*n!f,h*r Into ‘V'ö contracta ?loc »J cr«o« «0 op.c ,5 »*oijí r!íö;íor>'- “ pct h.avy -quot." Out •1 furthat tc Pr», r«fl "■Phtn. J*t h.ro fl*»cu ’ Pct 3.5 pct • l««iy c«rflo*. r.i ir.f •i;sígí?Æ* Pr..-i ro8 "•pntn. J»« h.ro fl.ioll %*c 0..0U 3.5 pct í'Aruaj.,! ®*3 Pct h.p. rtain*** o. »r. pi—'* w. th.nk yo«. Klnd r•*•*<»•■ -unquot.- ' .=eo“. W* ’ •< ‘"“‘'.Æt-1.;.-- «* ■ ...................................."" .ctlon condltlon. ot •*»• . .......... • d..» • wiu .ppty thl. ■» b a.n** . ,h.n »- p*10 by ' Tvö mikilvæg vlnnuplögg í olíubransanum: Fréttaskeytið Platts Oilgram, sem McGraw-Hill, útgáfufyrirtækið bandaríska sendir frá sér, og otíukaupsamningur. 41

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.