Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 41
anna verið settar ákveðnar skorð- ur upp á síðkastið í gegnum bankakerfið. Hér á árum áður gat maður fengið 90% af öllum viðskiptum fjármögnuð af banka. í dag er það óalgengt að bankarnir láni meira en 60%. — Og á þessum lánum eru mjög háir vextir miðað við það, sem al- mennt gerist í Hollandi, eða 12%, segir olíumiðlarinn, en hann hefur Holland og Belgíu sem sitt aðal- viðskiptasvæði. sinnum um eigendur áður en hann kemur á ákvörðunarstað. — Þetta byggist auðvitað allt á því að gera viðskipti á réttum stað á réttum tíma. En þá verða menn líka að gera sér grein fyrir að olíu- miðlararnir eru með skammtíma- sjónarmið í huga og geta ekki haft áhrif á verðlagningu langt fram í tímann. Þeirra áhrifa á verðið gætir ekki nema tvo til þrjá mán- uði. Þegar blaðamenn Börsen könn- uðu málin í Rotterdam höfðu olíu- verðan ágóða af viðskiptum sín- um. „Óskaplega stressuð tilvera“ — Við vitum öll, að olíuverðið á eftir að hækka í framtíðinni. En olíumiðlararnir lifa á skyndilegum sveiflum á skemmri tímabilum. í raun þýðir þetta ,,óskaplega stressaða tilveru fyrir mennina í þransanum". Hvernig haldið þið að það sé að liggja andvaka hverja nóttina eftir aðra meðan olíufarm- Rotterdam eru ungir hátt en endast ekki íengi Farmurinn skipti 16 sinnum um eigendur Hann skýrir einnig svo frá að al- gengt sé að olíufarmur á leiðinni frá Rotterdam til Vestur-Þýzka- lands til dæmis skipti allt að 16 miðlarar grætt á tá og fingri fáein- um mánuðum áður þegar tíma- bundinn samdráttur í framboði ruddi brautina fyrir himinhátt verð á olíumarkaðnum. Sú þróun tók enda og olíumiðlarar áttu á ný í erfiðleikum og höfðu ekki umtals- urinn er á leiðinni og kostnaðurinn getur allt í einu vaxið óhemjulega án þess að maður hafi hugboð um hver eftirspurnin verður að lokum og þar með söluverðið? Maginn herpist saman. Tauga- búntin liggja utan á skyrtunni. Það getur tæpast nokkurn mann undr- að að það eru fyrst og fremst ungir menn sem sitja hér og leika sér með milljónirnar þar til þeir fá magasár eða stóra vinninginn. — Ég hef farið í gegnum þetta sjálfur. Núna sef ég afskaplega vel, takk fyrir. Ég er búinn að koma upp neti góðra sambanda og við- skiptavina. Ég fæ þessi 25% á hvert tonn af olíu, sem ég sé um að koma á milli kaupenda og selj- enda. Seljandinn greiðir þessa þóknun. Það þýðir aö ég get ein- þeitt mér að því að auka magn- veltuna. Á þessu ári reikna ég meö aó komast upp í tvær milljónir tonna. Kostnaður hjá mér er 250—300 þúsund gyllini og það eru því horfur á verulegum hagn- aði. ,,Af hverju ætti maður svosem að halda áfram í þessu harki, sem spekúlantarnir standa í, þegar maður er kominn hátt á fertugs- aldurinn?" spyr olíumiðlarinn í Rotterdam og brosir hinn ánægð- asti. r ' ''“tr'OOuctloiV •■U produci • 55 ctf «*ccpt je, an. . l: m. •• Æ}6r;.;r"* •• clu í!,1!* ro**) . cruoc not..*n!f,h*r Into ‘V'ö contracta ?loc »J cr«o« «0 op.c ,5 »*oijí r!íö;íor>'- “ pct h.avy -quot." Out •1 furthat tc Pr», r«fl "■Phtn. J*t h.ro fl*»cu ’ Pct 3.5 pct • l««iy c«rflo*. r.i ir.f •i;sígí?Æ* Pr..-i ro8 "•pntn. J»« h.ro fl.ioll %*c 0..0U 3.5 pct í'Aruaj.,! ®*3 Pct h.p. rtain*** o. »r. pi—'* w. th.nk yo«. Klnd r•*•*<»•■ -unquot.- ' .=eo“. W* ’ •< ‘"“‘'.Æt-1.;.-- «* ■ ...................................."" .ctlon condltlon. ot •*»• . .......... • d..» • wiu .ppty thl. ■» b a.n** . ,h.n »- p*10 by ' Tvö mikilvæg vlnnuplögg í olíubransanum: Fréttaskeytið Platts Oilgram, sem McGraw-Hill, útgáfufyrirtækið bandaríska sendir frá sér, og otíukaupsamningur. 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.