Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.09.1979, Qupperneq 82
Eitt af því sem Akureyringar skáka Reykvíkingum áreiðanlega í er lestur á blöðum og tímaritum. Auk þess að lesa Reykjavíkur- blöðin af sömu vandvirkni og höfuðborgarbúar, þá lesa þeir að auki sín bæjarblöð, Dag og ís- lending. Vikulega berast í hvern póstkassa sjónvarpsdagskrárnar Á skjánum, frjáls, óháður auglýs- ingamiðill og Dagskráin. Loks má nefna mánaðarritið Heima er bezt, sem er víða keypt og lesió, nema kannski á höfuðborgarsvæðinu. Dagur daglega? Frjáls verzlun gerði Dagsmönn- um heimsókn fyrirvaralaust og þáðu kaffitár, beizkt og nánast ódrekkandi nema fyrir blaðamenn. Þannig er kaffið oftast á alvöru rit- stjórnarskrifstofum. Dagur er búinn að stíga merki- legt spor. Það er ekki lengur viku- blað, heldur kemur út tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum. Skrifstofur blaðsins eru fluttar í prýðis húsnæði að Tryggvabraut 12 og það óvenjulega er kannski það aö þar bíða skrifstofur tilbúnar og ónotaðar eftir fleiri blaða- Það er þriðjudagur og Dagur kominn volgur úr pressunni. Þeir Áskell og Guðbrandur virða fyrir sér útkomuna. w Ovíða annað eins magn af íesefni mönnum, sem gera e.t.v. kleift að gefa blaðió út enn oftar í viku hverri. „Ætlunin er að Dagur verði dagblað í framtíðinni,“ tjáðu þeir okkur, Áskell Þórisson blaðamað- ur og Guðbrandur Magnússon, sem er staðgengill Erlings Davíðs- sonar ritstjóra í veikindaforföllum Erlings. Dagur er gefinn út í 6000 eintökum hverju sinni og Jóhann Karl Sigurðsson, auglýsingastjóri státar af því að blað hans sé virk- asti auglýsingamiðill norðanlands. Heimsfréttir í stað pólitíkur íslendingur er gefinn út af ís- lendingi h.f. en styður Sjálfstæðis- flokkinn, eins og Dagur styður Framsóknarflokkinn. Enn sem komið er, kemur íslendingur að- eins út vikulega, þ.e. á þriðjudög- um. Gísli Sigurgeirsson er ritstjóri og ábyrgðarmaður íslendings. Gísli kvað íslending einkum sinna al- mennum fréttum af Akureyri og Norðurlandskjördæmi eystra. Pólitísk skrif heföu talsvert þokað úr blaðinu fyrir hlutlausum fréttum af hverju einu sem gerðist. Sjálfur skrifar Gísli megnið af fréttunum og tekur sjálfur myndir. íslendingur er gefinn út í 3000 eintökum. Ekki kvað Gísli horfur á að útkomudögum blaðsins verði fjölgað um sinn. Frekar að síðu- fjöldinn aukist. Auk Dags og íslendings, kemur Noróurland, blað Alþýðubanda- lagsins út vikulega eða svo gott sem. Þá gefur Alþýðuflokkurinn út Alþýðublað en Alþýðumaðurinn er löngu hættur að koma út. 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.