Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.07.1989, Qupperneq 6
EFNI 5 RITSTJÓRNARGREIN 8 FRÉTTIR 14 FJÖLSKYLDUFYRIRTÆKI Fjallað er um íjölskykldufyrirtæki frá ýmsum sjónarhomum. Rætt er um kosti þeirra og galla og það hvort umrætt fyrirkomulag í rekstri sé líklegt til að halda velli í framtíðinni. Fyrst er leitað eftir skoðunum sérfræðinga og að því búnu er rætt við þrjá þekkta íslendinga sem allir eru í forsvari fyrir gölskyldufyrirtæki í þremur mismunandi atvinnugreinum. Um er að ræða fulltrúa fyrstu, annarrar og þriðju kynslóðar í rekstri flölskyldufyrirtækja. Gunnar Jóhannsson stjómarformaður Holtabúsins, Fóðurblöndunnar, Ewos og Komax er fulltrúi fyrstu kynslóðarinnar. Þá er rætt við Ingimund Sigfússon forstjóra Heklu en hann er fulltrúi annarrar kynslóðar. Loks er rætt við Harald Sturlaugsson forstjóra Haraldar Böðvarssonar og Co. á Akranesi. Hann er fulltrúi þriðju kynslóðar í rekstri fjölskyldufyrirtækis 26 ÁR FRÁ BREYTINGU Sumarið 1988 ákvað Frjáist framtak hf., útgáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, að sameina þrjú af atvinnulífsblöðum sínum undir nafni Frjálsrar verslunar og efla tfmaritið jafnframt til muna. Nú er eitt ár liðið frá breytingunni og af því tilefni er staldrað örh'tið við. 28 HÓTELSTJÓRIÁ HILTON Halldór Briem er 39 ára gamall íslendingur sem gegnir starfi hótelstjóra á Hiltonhótelinu á Guam sem er suðræn sælueyja í miðju Kyrrahafinu. 30 HLUTABRÉFA- MARKAÐURINN Frosti Sigurjónsson er ungur viðskiptafræðingur sem starfar hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans. Hann hefur ritað grein fyrir Frjálsa verslun um hlutabréfamarkaðinn á íslandi þar sem m.a. er fjallað um arðsemi fjárfestinga í hlutabréfum hér á landi. 35 VIÐTAL VIÐ MAGNUS PÉTURSSON Magnús Pétursson flutti sig um stundarsakir úr Arnarhvoli og vestur um haf til höfuðstöðva Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. Hann hvílir sig nú á embætti hagsýslustjóra en er hluti af norrænu starfsliði sem undirbýr og kynnir sjónarmið Norðurlandanna varðandi skuldir þróunarlanda og stöðu efnahagsmála víða um heim. 41SKJALASKIPTI MILLI TÖLVA Ilér heldur Arnþór Þórðarson verkfræðingur hjá Félagi íslenskra iðnrekenda áfram umfjöllun um pappírslaus viðskipti, skjalaskipti milli tölva. 44 NYIUNGAR 48SAGACLASS Þægindi, þjónusta og sveigjanleiki eru þeir þættir sem einkenna þann ferðamáta að fljúga með Saga Class. 51UMHVERFI IÐNFYRIRTÆKJA Nú er hásumar og á þeim tíma tökum við hvað best eftir umhverfinu. Frágangur húsa og lóða í atvinnurekstrinum er vægast sagt mismunandi. Því miður er hann allt of víða til háborinnar skammar en sem betur fer finnast einnig fjölmörg dæmi um hið gagnstæða. Við fórum á stúfana til að kynna okkur umhverfi iðnfyrirtækja og birtum hér niðurstöður okkar í máli og myndum. 60 MURDOCH BLAÐAKÓNGUR Hann er nefndur stálmaðurinn með jámviljann. Murdoch blaðakóngur er einhver umsvifamesti útgefandi í heimi. Hami er löngu orðinn þjóðsagnarpersóna í lifanda lífi. Fjölmiðlafyrirtæki hans skjóta fótum víða um heim en mest fer þó fyrir umsvifum hans í Bretlandi, Bandaríkjunum og Astralíu. Ferill hans er stórmerkilegur og við fáum nokkra innsýn í hann í þessari grein eftir Bjarna Brynjólfsson blaðamann hjá Frjálsu framtaki hf. 66 BRÉF FRÁ ÚTGEFANDA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.