Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 8
FRETTIR STÓRPÓLITÍSKT SLYS - SEGIR ÞINGFLOKKUR FRAMSÓKNAR UM ÚTVEGSBANKASÖLUNA ad samtengingin mundi unnar sem verslunar- og enn auka styrk Kringl- athafnasvæðis. Skömmu eftir að ríkis- stjórnin gekk frá sölu Ut- vegsbankans til einka- bankanna þriggja var málið tekið fyrir í þing- flokki Framsóknar þar sem mörgum var heitt í hamsi. Fyrir fundinum lá greinargerð sem Frjáls verslun hefur undir hönd- um en veit ekki hver tók saman. I upphafi greinargerð- arinnar segir: „Salan á Utvegsbanka til þeirra afla er standa að Iðnaðar- og Versiunarbanka er stórpólitískt slys.“ Síðan er fjallað ítarlega um málið þar sem við- skiptaráðherranum, Jóni Sigurðssyni, eru ekki TENGJAST KRINGLURNAR ÞRJÁR? Forráðamenn Kringl- unnar hafa að undan- förnu kannað möguleika á samstarfi eða samteng- ingu við nýju verslunar- og skrifstofuhúsin sem risin eru við Kringluna 4 og 6. Ef af þessu yrði gæti það leitt til þess að þessi þrjú hús yrðu tengd með einhvers konar sambygg- ingu eða yfirbyggðu torgi aftan við húsin, beint fyrir aftan núverandi inngang af götunni í Har- drock Café. Sagt er að þegar hafi verið gerð frumteikning af mannvirkinu. Þetta mundi væntanlega leiða til sameiginlegrar nýt- ingar á bílastæðum og aukins streymis við- skiptavina á milli hús- anna. Það er hald manna vandaðar kveðjur. M.a. er talað um að söluverðið hafi verið allt of lágt eins og komið hefur fram í fréttum. En það sem skýrsluhöf- undar virðast óttast mest er að hinn nýji banki muni hafa of mikil ráð í fjárfestingarlánasjóðun- um. Þess er krafist að lög- skipaður réttur Útvegs- bankans til að tilnefna stjórnarmenn í Fisk- veiðasjóð og Iðnþróunar- sjóð falli niður. Sömu- leiðis að réttur Iðnaðar- bankans til að tilnefna stjórnarmann í Iðnþróun- arsjóð falli niður. Þá krefjast þeir þess að sam- starfsflokkarnir sam- þykki að standa að breyt- ingu á tilnefningum í stjórnir Iðnþróunar-, Fiskveiða- og Iðnlána- sjóðs „þannig að hætt verði þeirri mjög svo óeðlilegu málsmeðferð að sjóðunum sé stjórnað af bankastjórum við- skiptabankanna" F ramsóknarþingmönn- unum þykir sennilega ör- uggara að þessir sjóðir lúti frekar faglegri og ör- uggri stjórn þingkjörinna fulltrúa stjórnmálaflokk- anna! FÆRRIBJÓRAR f FRÍHÖFNINNI Heyrst hefur að yfir- völd muni á næstunni minnka bjórskammt þann sem heimilt er að kaupa í Fríhöfninni í Keflavík um helming. Eftir það verður ferða- mönnum, íslenskum og erlendum, sem koma til landsins einungis heimilt að kaupa 6 bjóra af er- lendum tegundum eða 12 af íslenskum. Astæðan er sú að verð- ið í Fríhöfninni er hag- stæðara en í vínbúðum ÁTVR og því telur ríkis- sjóður sig verða af tekj- um vegna þessarar sölu. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.