Frjáls verslun - 01.07.1989, Síða 10
FRETTIR
SKAGSTRENDINGUR HF.:
KVOTIT1L EIGNAR!
Ársreikningur útgerð-
arfélagsins Skagstrend-
ings hf. á Skagaströnd
fyrir síðasta ár hefur tals-
vert verið til umræðu að
undanförnu. Viðskipta-
blað Morgunblaðsins hef-
ur m.a. tvívegis gert hann
að umtalsefni vegna eign-
færslu á togurum félags-
ins sem leitt hafa til
hækkunar á bókfærðri
eiginfjárstöðu fyrirtækis-
ins um 140 milljónir
króna. Álitsnefnd Félags
löggiltra endurskoðenda
hefur úrskurðað að sú að-
ferð sem beitt er við eign-
færslu togaranna hjá
Skagstrendingi hf. sam-
rýmist ekki viðteknum
reikningsskilavenjum.
En fleira vekur athygli
SAMKEPPNI
UM NÖFN
Frjálst framtak hf.
efndi á sínum tíma til
verðlaunasamkeppni um
tillögur að nöfnum á göt-
ur í landi sínu í Kópavogi.
Tillögur bárust frá 330
manns. Ýmsir gerðu
margar tillögur og skiptu
nöfnin þúsundum.
Dómnefnd skipuðu
Heimir Pálsson forseti
bæjarstjórnar Kópavogs,
Guðrún Kvaran ritstjóri
Orðabókar Háskóla ís-
lands og Hallgrímur T.
Ragnarsson fram-
kvæmdastjóri byggingar-
sviðs Frjáls framtaks.
Að mati dómnefndar
báru nokkrar tillagnanna
af. í þeim öllum var síð-
asti liður heitanna -smári
og forliðir sóttir í ein-
kenni landsins. Dregið
var úr nöfnum þessara
höfunda og kom upp nafn
Erlu Indriðadóttur.
í ársreikningi fyrirtækis-
ins. Þannig hafa veiði-
réttindi að fjárhæð kr.
48,4 milljónir verið eign-
færð. Fram kemur að ætl-
unin er að afskrifa þau á 5
árum frá 1989 til 1993.
Eignfærsla veiðirétt-
indanna hefur vakið
undrun og fimm ára af-
skriftartíminn kemur
ekki síður á óvart í ljósi
þess að lög um stjórnun
fiskveiða renna út á árinu
1990 og þá veit enginn
hvað tekur við. Þannig
segir Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráðherra í
viðtali við Sjávarfréttir
nýlega þegar rætt var um
þá togstreytu sem nú er í
landinu um fiskveiðik-
vótann: „Ef þessi ófriður
eykst mikið er hætt við að
upp úr sjóði og einhvers
konar fiskvinnslukvóti
verði settur á.“
Þess má geta að hluta-
bréf Skagstrendings hf.
hafa verið skráð ineð
kaupgengi hjá þeim fyrir-
tækjum sem annast við-
skipti með hlutabréf.
Fróðlegt verður að fylgj-
ast með því hvort þessar
sérstæðu reikningsskila-
aðferðir muni hafa áhrif á
skráð gengi í félaginu.
Endurskoðandi Skag-
strendings hf., Valdimar
Guðnason, áritar þennan
ársreikning án fyrirvara
og telur hann sýna glögga
mynd af stöðu og afkomu
félagsins.
Meðfylgjandi mynd sýnir sigurvegarann ásamt dóm-
nefndinni.
KRON OG Fll:
SAMANI
SÖLUÁTAK
Félag iðnrekenda mun
standa fyrir miklu átaki
til kynningar og sölu á ís-
lenskum neytendavörum
í samstarfi við KRON,
Miklagarð, Kaupstað og
Kaupgarð dagana 10. til
25. ágúst.
Það er Gísli Blöndal
viðskiptafulltrúi hjá aug-
lýsingastofunni Argusi
sem mun stjórna þessu
verkefni. Hann segir að
íslenskar vörur verði sér-
merktar í búðunum þenn-
an tíma, þær verði boðnar
á tilboðsverðum og aug-
lýstar og kynntar með
ýmsum hætti meðan á
þessu átaki stendur. Auk
þess verður ýmislegt gert
til skemmtunar þá daga
sem átakið stendur yfir.
TELEFAXITRUNAÐI
Heimilistæki hf. hafa
nýlega selt Búnaðar-
bankanum telefaxkerfi af
Infotec gerð sem notað
verður fyrir aðalbankann
og útibúin öll. Þetta sam-
tengda kerfi hefur upp á
að bjóða kosti sem eru um
margt merkilegir. Þar er
átt við skjalleynd og fjöl-
sendingu skjala.
Með skjalleynd er átt
við að unnt sé að senda
skjöl milli telefaxtækja
þannig að móttakandinn
þarf leyninúmer til að
viðtökutækið prenti
skjalið út. Þannig er hægt
að gæta trúnaðar og
bankaleyndar gagnvart
viðskiptavinum þó upp-
lýsingum sé komið milli
staða innan bankans.
Fjölsending skjala
felst í því að sendar eru
sömu upplýsingar til
margra aðila án þess að
endurtaka þurfi sending-
una fyrir hvern og einn.
10